Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Síða 88

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Síða 88
Formannaráðstefna F Sigurjón Valdimarsson skrifaöi textann og tók myndirnar í annað sinn í fimmtíu ára sögu Farmanna- og fiski- mannasambands íslands var formannaráðstefna þess haldin utan Reykjavíkur dagana 5.-7. nóvember sl. Akureyri varð fyrir valinu til ráðstefnuhaldsins, enda er aðstaða til fundahalda hin ágætasta í nýju húsi verka- lýðsfélaganna þar. Því miöur gátu ekki allir formenn aðildarfélaga komið til ráðstefnunnar og örfáir sendu ekki fulltrúa í sinn stað. Þar við bættist að tveir fulltrú- anna gáfu sér ekki tíma til að sitja ráðstefnuna til enda. Um það tiltæki þeirra voru þeir sem eftir sátu mjög harðorðir, þar mátti heyra í umræðunni setningar eins og „helvíti hart“. Fundurinn var einhuga í afstöð- unni til brotthlaups þessara tveggja Reykvíkinga, og þóttu þeir sýna heimamönnum litla virðingu. En þrátt fyrir þessa agnúa var mikið unniö á ráöstefnunni. Þar voru margar samþykktir gerðar í formi tillagna eða ályktana, en formannaráðstefna FFSÍ hefur ekki ákvörðunarvald í málefnum sambandsins. Helstu samþykktirnar fara hér á eftir, en þær hófust allar á þessum orðum: Fundarhlé. Formenn Sindra, Kára, Félags loftskeytamanna og Vísis, þeir Ólafur, Ingvi, Reynir og Kristján rabba létt saman. Háboröiö. Guöjón forseti, Harald fram- kvæmdastjóri, Guð- laugur fundarstjóri og Reynir ritari. Formannaráöstefna F.F.S.Í., haldin á Akureyri 5.-7. nóv. 1986 ... ... leggur til aö eftirfarandi áhersluatriöi veröi lögö fram sem kröfur viö næstu samningagerð: 1. Skiptaverð til sjómanna veröi hækkað verulega i næstkomandi samningi. 2. Samiö verði um starfsaldurs- uppbót til launa og orlofs. 3. Álag á aflahluti á frystitogur- um sem frysta bolfisk veröi hækkaö. 4. Hafnarfri veröi 4 sólarhringar hiö minnsta i hverjum mán- uöi á öllum veiðum. 5. Dánarbætur vegna sótt- dauða verði greiddar meö sama hætti og um dauðsfall af slysförum væri að ræöa. 6. Ávallt veröi gefiö 48 klst. hafnarfri hiö minnsta aö lok- inni hverri söluferð meö ferskfisk eöa freðfisk á er- lenda markaði, sama á við um rækju og önnur botnlæg sjávardýr. 7. Simakostanður frá skipi verði sjómönnum aö kostn- aöarlausu. 8. Samið veröi um sanngjarna endurgreiöslu á útlögöum kostnaöi yfirmanna, vegna hlíföar- og vinnufata. 9. Gengiö veröi frá endanlegu samkomulagi um bifreiða- og simakostnað vegna starfa yfirmanna. 10. Uppgjörsfrestur verði styttur og fundin verði sanngjörn regla um uppgjörsfrest við söluáfiski úrgámum. 11. Samið veröi um sanngjarna greiöslu fyrir stöðvunardaga umfram samningsbundin fri. 12. Áskilinn er rétturtil aö leggja fram nýjar kröfur i viðræðum. 13. Sett veröi upp samstarfs- nefnd F.Í.B., L.i.Ú. og F.F.S.Í. vegna mismunandi túlkunar á ákvæöum kjarasamninga og vegna samræmingar á togarasamningi. ... beinir þeim tilmælum til aöild- arfélaga sinna aö þau skipi einn mann i samninganefnd F.F.S.Í. og annan til vara. Félögin taki afstööu til þeirra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.