Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Síða 96
Tveggjaskrokka
Jetkat I, fyrst nýrrar
geröar sjóþota, viö
bryggju í Kaupmanna-
höfn í fyrra. Samstæðir
skrokkarnir sjást vel.
Skipiö var notaö í til-
raunaskyni sem ferja
milii Aarhus og Kalund-
borgar.
hraöskreiöustu skipa af
þessari gerö hefur tvær
12V396T62 vélar sem hver
um sig gefur 1200 hestöfl
(880 kW) á öxul miðað viö
1650 snún/min. Vélarnar
knýja hvor um sig 60/S62/6
þrýstivatnsdælu. Ekki þarf
afturábak gír því vatnskraft-
urinn er einnig nýttur til aö
fara afturábak og nýtist þá
50% af framdrifskraftinum.
Skipinu er stýrt meö þvi aö
beina vatnsþrýstingnum til
hliöar og er þaö gert með
vökvadælu. Hægt er aö beina
þrýstingnum i allt aö 30° til
bakborða eöa stjórnboröa.
96 VÍKINGUR
Sjóþotur í föstum
feröum á Eyrarsundi
Hin góða reynsla af Jetcat I
varð til þess aö fyrirtækið
D/S Öresund í Kaupmanna-
höfn pantaöi tvær sjóþotur til
aö bæta ferðaþjónustu sina
(hefur hingaö til notaö kata-
mara skíðabáta) yfir Eyrar-
sund til Málmö. Þetta sama
fyrirtæki er frumkvöðull aö
feröum milli Málmö og Kast-
rup meö nýrri gerö loftpúða-
skipa. Önnur ný sjóþota sem
heitir Lommen hefur nú hafiö
feröir en gert er ráð fyrir að
hún veröi afhent fyrir lok
þessa árs. Þessir dönsku
bátar eiga aö geta flutt 234
farþega hver þar af 210 á
aðalþilfari og 24 á 1. farrými
sem er á efra þilfari. í far-
þegarýminu veröur loftkæl-
ing, sjónvarp og videó, steríó
hlómflutningstæki og sími.
Veitingar verða fyrir alla
farþega og friverslun, en á 1.
farrými ganga þjónar um
beina og þar eru betri sæti.
Eyrarsundsferjurnar hafa
tvær 16V396TB83 vélar þar
sem hver gefur 2095 hefstöfl
á öxul viö 1940 snúninga
hraöa á mínútu til aö knýja
Kamewa 63/S62/6 vatns-
þrýstidælu. Þessi mikli kraft-
ur gefur ferjunum 37 sjóm.
hraöa á klukkustund. Útgeró-
arfélagið gerir þó ekki ráö fyr-
ir aö nota nema 85% af þess-
um hraöa aö jafnaði og keyra
bátana meö um 32 sjóm/klst.
Nú er i smiðum hraðskreið-
asta sjóþotan sem hingað til
hefur veriö teiknuö, sá bátur
á að aganga 40 sjóm/klst.
Bátur þessi er smiðaður til aö
flytja starfsmenn oliupalla
undan ströndum Kamerún í
Vestur-Afriku. Vélarafl veröur
samanlagt 4600 hestöfl á
öxul og hann á aö geta flutt
234 farþega i ferö auk áhafn-
ar sem er 5 menn. Oliupallar
þessir eru 60 sjóm. undan
ströndinni og á báturinn aö
leysa þyrlu af hólmi.
Hagkvæmni
vatnsþrýstings
Sjóþotur eiga miklu siður
en skiöabátar og loftpúöa-
skip hættu á aö veröa fyrir
tjóni af völdum trjádrumba og
ööru þvi sem flýtur á sjónum
sem getur oröið skiðabátum
og loftpúöaskipum skeinu-
hætt.
Fyrsti báturinn af Jetcat-
geröinni sem var i förum i
Hong Kong var athugaður
eftir 7000 klst. notkun og
engin merki um tæringu á
hverflum vatnsdælunhar var
þá sýnilegur, nokkuö sem
reikna má meö á skrúfum
hraöskreiöra báta svo sem
skíðabáta eftir 300/500 klst.
notkun.
Hverflar vatnsþrýstidæl-
unnar eru sagöir hafa vítt
hraðasvið og nýta vélaraflið
óháö hraöa skipsins. Á skip-
um meö fasta skrúfu er nýt-
ing vélarafls háö hraöa viö-
komandi skips og viö slæmar
aðstæður getur álag á vél
orðið of mikið. Meö vatns-
þrýstikerfinu nýtist vélarork-
an aö fullu þótt skipinu sé
haldið á sama staö, þaö þarf
enga ferö til að stýrið virki.
Viðbragð er sagt mjög gott.
Til viðbótar má svo nefna
vatnsþrýstibúnaöinum til
góöa fram yfir skrúfuna aö
hávaöi er lítill, og ekki er þörf
á miklu vatni undir kjöl, þot-
urnar geta þvi fariö yfir grynn-
ingar. Við oliupalla er líka
mikiö öryggi i þvi fólgið aö
engin skrúfa er i skipinu.
Marinteknik hefur einnig
notaö þessa vatnsþrýsti-
tækni í skipum meö einum
bol og meöal annars smiöað
fyrir eigendur Hakeems bát-
inn Hamidah sem búinn er
tveim vatnsþrýstihverflum.
Bátur þessi var byggður í
Sviþjóð, en aö ööru leyti út-
búinn í Singapore. Hann
veröur einnig leigöur Shell
olíufélaginu. I skipasmíöa-
stööinni í Singapore er nú i
smiðum katamara systurskip
Hakeems og þaö þriðja er á
teikniborðinu.