Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Blaðsíða 100

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Blaðsíða 100
Enn um lífeyrismál Hvaö aldursmörk varöar, er ég þeirrar skoöunar aö hæpiö sé aö sjómennska veröi stunduö lengur en til 60 ára aldurs. 100 VÍKINGUR ur tekinn, sömu reglur gildi í öllum sjóöum. Lögin taki til allra lífeyris- sjóöa svo ekki veröi hægt aö halda úti sérréttindum án þess aö iögjöld standi þar aö baki eins og t.a.m. nú gerist i lifeyrissjóöi alþing- ismanna og ráöherra, lifeyr- issjóöi opinberra starís- manna og i lifeyrissjóðum bankamanna. Eftir gildistöku laganna ávinni menn sér réttindi sem haldið verði aðgreind- um frá réttindum áunnum samkvæmt fyrri hefðum hvers og eins sjóös. Allir lif- eyrissjóöir veröi gerðir upp meö tilliti til fyrri réttinda; hversu miklum réttindum eignir þeirra standa undir. Sérstaða sjómanna er viö- urkennd og þeim stendur til boða aö taka lifeyri við 60 ára aldur. Þó veröi tekiö tillit til lengri lifeyrisgreiöslutima til þeirra er fara svo snemma á lifeyri svo og færri iðgjaldagreiðsluár. Frá þvi aö samkomulag varö um þetta s.l. vetur hef- ur starf átta manna lifeyris- nefndarinnar veriö ein- skoröaö viö nánari útlistun stefnumörkunarinnar frá i febrúar. Hafa fundir verið fremur fátiðir. Hafa þeir þó tekið kipp í október og þess vænst aö nefndin skili af sér um miöjan nóvember. Einu verulegur breytingarnar, sem er aö vænta frá sam- komulaginu i febrúar, eru aö upphafsdagsetninginn veröi á árinu 1988 i staö 1987“. Eins og þarna kemur fram virðist vera oröin samstaða i átta manna nefndinni. Og gangi annað á eftir eins og um er talaö i nefndarálitinu bendir allt til þess aö um áramótin 1987/1988 hefj- um viö greiöslur iögjalda inni nýtt lífeyriskerfi, þar sem allir sitja við sama borö. Hvaö aldursmörk varðar er ég þeirrar skoö- unar aö hæpiö sé aö sjó- mennska veröi stunduð lengur en til 60 ára aldurs, þaö er að visu persónu- bundiö. Viö þau aldursmörk er erfitt fyrir allflesta að fá störf við hæfi i landi. Þvi er Ijóst aö lífeyriskerfið verður aö gera sjómönnum kleift aö hætta störfum viö þau aldursmörk, en til þess aö slikt sé mögulegt verður aö hækka greiöslurnar til sjóö- anna. Vertrygging lífeyrissjóða og tekjustofn. I grein minni i 8.tbl. Vikings kom fram aö til þess aö lif- eyrissjóöirnir geti staðið undir þokkalegum lífeyri frá 60 ára aldri, m.v. núverandi kerfi, þurfi iðgjöld sjóösfé- laganna aö vera á bilinu 20-24% af öllum launum. Þessar tölur komu fram á fundi meö Bjarna Þóröar- syni, tryggingarfræöingi, sem hann sat meö okkur i samninganefnd farmanna. í grein sinni telur Heiðar að hér sé aðeins hálf sagan sögö, þar sem ekki sé reiknað með raunávöxtun lifeyrissjóöanna, en i dag sé boðið uppá i bankakerfinu fjölmarga möguleika til raunávöxtunar á sparifé. Á nefndum fundi taldi Bjarni óráölegt aó reikna meö mikilli raunávöxtun lifeyris- sjóöa þar sem raunvöxtun lífeyrissjóöa lýtur ekki sömu lögmálum og raunávöxtun á sparifé. Til þess aö skýra þennan eölismun setti Bjarni aö beiöni minni eftirfarandi á blað. ,,Viö tryggingafræöilegt uppgjör á stöðu lifeyris- sjóös eru m.a. notaöar ákveönar forsendur um raunávöxtun eigna sjóös- ins. Þessi raunávöxtun er skilgreind sem ávöxtun eigna sjóösins umfram hækkun þeirra grundvallar- launa, sem lífeyrisréttindi í sjóönum eru tengd. Grúnd- vallarlaun Lifeyrissjóðsins Hlifar hafa á timabilinu frá 1. jan. 1984 til 1. okt. 1986 hækkað úr kr. 23.045,00 i kr. 50.200,00 á mánuði eöa um 117,8%. Á sama tíma hefur lánskjaravísitala hækkaö úr 846 i 1.517 stig eöa um 79,3%. Grundvall- arlaunin hafa því hækkaö um 21,5% umfram láns- kjaravisitölu á 2 árum og 9 mánuðum eöa aö jafnaði um 7,3% á ári. Vextir af lán- um til sjóðfélaga, sem hafa verið tengd lánskjaravisi- tölu, hafa á þessum tima verið um 5%, eöa 5% raun- ávöxtun m.v. skilgreiningu á raunvöxtum sparifjár. Raunávöxtun sjóösins heföi samt veriö neikvæö um 2,2% á þessum tima, ef allt fé hans heföi verið bundiö i slikum lánum. Rétt er aö ítreka að tölulegu upplýs- ingarnar eiga eingöngu viö Lifeyrissjóöinn Hlif." i Ljósi þessara upplýsinga er óráölegt aö búast viö hárri raunávöxtun lifeyris- sjóöa en raunávöxtun ræöst ekki bara af þvi aö nýta sér til fulls ávöxtunar- möguleika bankakerfisins heldur og ekki síður af breytingum á grundvallar- launum lífeyrissjóöanna. Hvaö varöar fullyröingar Heiðars um iögjaldaprós- entur og ávöxtunarmögu- leika lifeyrissjóöa þá læt ég lesendum um aö meta rétt- mæti þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.