Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Page 102

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Page 102
Enn um lífeyrismál Mikill er heiöur minn og sómi aö vera nefndur meö fjár- málaráöherra. 102 VÍKINGUR Fundur meö ráðherra: Heiðar Kristinsson vitnar til fundar með forsætisráð- herra. Þar mun hann eiga við fund sem haldinn var 8. mai s.l. á uppstigningardegi. Þessi fundur var haldinn til þess að reyna til þrautar að ná samstöðu um lifeyris- málin til þess að yfirmanna- félögin gætu gengið saman til samninga við vinnuveit- endur. Mín skoðun er sú að þannig eigum við mesta möguleika til þess að ná fram þreytingum til batnað- ar á okkar samningum. Samningar þessara hópa eru svo samþættir að nán- ast engu er hægt aö breyta án áhrifa á aðra yfirmenn. Niðurstaöa áðurnefnds fundar sem ég sat ásamt Heiðari Kristinssyni og Höskuldi Skarphéðinssyni var sú að ráðherra gaf út eftirfarandi yfirlýsingu i nafni ríkisstjórnarinnar. Yfirlýsing um lífeyrismál skipstjórnarmanna: „I kjarasamningum skip- stjórnarmanna hafa skip- stjórar sett fram þá kröfu að lifeyrisréttindi þeirra verði samræmd réttindum ann- arra sjómanna. I þessu sambandi tekur rikisstjórnin fram, að nú er unnið að gerð frumvarps til laga um starfsemi lifeyrissjóða og er að því stefnt að slík löggjöf verði sett á næsta þingi. Ein meginstefna þessa frv. er að lifeyrisréttindi allra starf- andi manna verði samræmd þannig að sambærilegar iögjaldagreiðslur á starfs- ævinni veiti rétt til sama líf- eyris að starfsævinni lok- inni. Ríkisstjórnin lýsir þvi yfir, að i væntanlegu frum- varpi verði þess gætt, að kveðið verði á um að rétt- indamyndun og lifeyrisaldur sjómanna verði eins miðað við iðgjaldagreiðslu, án til- lits til i hvaða sjóðum sjó- menn eru og án tillits til hvort um farmenn eða fiski- menn, undirmenn eða yfir- menn erað ræöa. Mér virðist að þessi yfirlýs- ing sé í fullu samræmi við niðurstöður átta manna nefndarinnar, en hún nægöi S.K.F.I. mönnum ekki og ástæðan var sú að þeir vildu að i henni stæði að rík- isstjórnin tryggði að nefnt frumvarp yrði að lögum á næsta þingi. Ég spyr: hvernig i ósköpun- um getur ein ríkisstjórn gef- ið út að eitthvert frumvarp verði að lögum, jafnvel þó hún telji að meiri hluti sé fyrirþví á þingi? Það er nú einu sinni Alþingi Islendinga sem setur lög i þessu landi en ekki viðkom- andi rikisstjórnir. Mikið er vald Heiðars skipstjóra: Heiðar Kristinsson minnist á lögin um Lífeyrissjóö sjó- manna og þá staðreynd að á bakviö árin 60-65 eru engir fjármunir njóti menn lifeyris vegna áðurnefndrar sérreglu en segir siðan að margir sem greiöi i sjóðinn fái ekkert til baka, þessa aura eigi m.a. að nota til þess að greiða kostnað vegna nefndrar sérreglu. Séu tekjur sjóðanna hærri en gjöld þeirra, en það eru ný sannindi fyrir mig, á ekki að nýta þær tekjur til þess aö færa ákveðnum hópi sérréttindi umfram aðra, heldur til þess að auka rétt- indi allra sjóðsfélaga i sam- ræmi við iðgjaldagreiðslur hvers og eins, en Heiðar heldur áfram og segir: „Fyrst og siöast er þaó þó ríkið, sem, þrátt fyrir yfirlýs- ingar til F.F.S.I. um að það mun ekki borga, veður látið gera það, hvort sem Þor- steini Pálssyni og Helga Laxdal likar betur eða verr. Lögin um 60 ára lifeyrisrétt eru staðreynd, samþykkt einróma á Alþingi, og þeirra er að bera ábyrgð á laga- setningunni og sjá um að fjármunir séu fyrir hendi til þess“. Mikill er heiður minn og sómi að vera nefndur með fjármálaráöherra; þvi miður er minn hlutur í þessu máli næsta litill, eða sá einn að ég skrifaöi bréf sem að visu formenn félaganna skrifuöu undir (að formanni S.K.F.Í. meötöldum) til forsætisráð- herra, þar sem farið var fram á að rikið tryggði fjár- muni i Lifeyrissjóð sjó- manna. Sömu erinda hefur sendinefnd F.F.S.Í. farið til fjárveitinganefndar Alþingis nánast á hverju ári án ár- angurs. Nefnt bréf hafnaði hjá fjár- málaráðherra og í hans nafni var erindinu hafnað með bréfi dags. 7. maí s.l., sem okkur barst að visu nokkru siðar. Heiöar Krist- insson segir að rikið muni verða látið borga. Þarna tal- ar sá sem valdið hefur og vildi ég óska að valdið væri ekki bara i oröi kveðnu heldur einnig á borði og nú skora ég á Heiðar Kristins- son að láta rikið borga; hafi hann tiltæk ráð i þeim efn- um, þá hefur hann haldið þeim vandlega leyndum til þessa. i þvi sambandi duga skammt kaflar úr ævisögum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.