Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Blaðsíða 5
38. þingi Farmanna- og fiskimannasambands íslands haustiðl997 var samþykkt sam-
hljóða tillaga frá Norðlendingum um að stefiia bæri að því að sameina öll stéttarfélög innan
FFSÍ í eitt öflugt stéttarfélag. Vinnunefiid var sett í málið sem skilaði afsér með skýrslu á for-
rnannaráðstefnu FFSÍsem haldin varáHöfn í Homafirði í lok nóvembersL Niðurstaðan var
sú að margt væri unnið með sameiningu allra í eitt landsfélag. Helstu kostir sameiningar voru
m.a. þessir: Allar ákvarðanir sem markast afsamstöðu og stéttarlegum hagsmunum verðaauð-
veldari og markvissari enda náþær til alls landsins og miðanna í einu ef áþaf að halda, ekki
er hætta á að aðgerðir missi marks vegna þess að eitt svæði eða grein sé óvirk í félagsstaifi, aðgerð-
lr eftir veiðigreinum, siglingasviðum og starfigreinum verða heildstæðar, aðgerðirgagnvartfyr-
irtækjum sem margbrjóta á rétti manna eða kjarasamninga verða á landsvísu þó starfiemin sé
á mörgum svæðum, starfimenn landsfélagsins verða íforsvari í átökum ekki stafandi menn
hjáfyrirtækjum, stafmenn stéttafélagsins verða í launuðum heilsdags eða hálfidagsstörjum í
ollum landshlutum. Til verður einn sterkur félagssjóður og einn öflugur sjúkra— og styrktar-
sjóður, stafdeildir landssvæða hafa hlutverk og málskotsrétt á sama hátt á landsfélagið kröfur
til stafdeilda ogfundarskyldur við landssvæðin ogfélagsmenn þar. Með samnýtingu orbfi-
húsa og íbúða fá félagsmenn jjölbreyttari möguleika til orlofi og veru í íbúðum. Félagsmenn
tnissa ekki niður félagsleg réttindi þarsem flakk á milli félaga hverfur við sameiningu í eitt fé-
Lag. Eitt fréttabréf fyrir alla félagsmenn sent heim til félagsmanna. í lokakafla skýrslunnar
drógu nefhdarmenn saman niðurstöður meðþessum orðum. Við vonum að allar þær áherslur
Sern menn vilja ná fram til hagsbótafyrir félagsmenn hverju nafhi sem þær nefhast veki menn
tU umhugsunar um markmið og skyldur. í þeim felast okkar sameiginlegu hagsmunir til
fiamtíðar. Tekjur og gjöld til stéttafélaga eru aðeins tæki tilþess að ná þeim markmiðum en
tnikilvæg samt. Við teljum að á formannaráðstefhu eigi að bera upp tillögu sem byggir á því að
á næsta ári verði samin lögfyrir nýtt stéttafélag semyfirtæki allar eignir ogskuldir núverandi
stéttafélaga. Tillagan feli í sér tímasetningar sem kveði á um feril að slíkri sameiningu. Um
þetta stefnumið fari fram allsherjaratkvæðagreiðsla í stéttafélögunum. Verði niðurstaða sú að
ekki sé vilji til að allir sameinistþá erþað næstbesti kosturinn aðþau félög sameinist í eittsem
tHþess hafa vilja. Á formannaráðstefnunni var eftir miklar umræður, samþykkt eftifarandi
tillaga um framgang málsins í aðildafélögum FFSÍ. „Formannaráðstefna FFSÍ haldin á
kföfh í Homafirði 26. og 27. nóvember 1998 beinir þeim tilmælum til aðildafélaga sam-
bandsins að stjómir stéttafélaganna kynni þau sjónarmið vel fyrir sínum félagsmönnum
hvaða möguleikar eru til aukinnar samvinnu og sameiningarfélaganna í eitt öflugt stéttafé-
Lag. Formannafundurinn telur að sameiningfélaganna sé félagsmönnum þeirra til hagsbóta
°g að lokinni kynningu er nauðsynlegt aðfiram fari ítarleg könnun í hverju félagi sem leiði í Ijós
viLja félagsmanna til sameiningar í eitt stéttafélag. “ Nú er sameiningarmálið komið til hvers
einstaks stéttafélags í FFSÍ. Máliðþafgóða kynningu í stjómum, trúnaðarmannaráðum og
^ieðal félagsmanna. Ækilegt væri samt eins og kom fram í umræðum á formannaráðstefhu að
niðurstaða í afitöðu félagsmanna hvers félags lægifyrir næsta vor. Þegar meirihlutavilji í hverju
félagi liggurfyrir erfyrst hægt að ákveða hvemig og í hvaða tímaröðsameiningþeirra sem vilja
hafa til aukins samstaf verður bestfyrir komið til næstu framtíðar. Með ósk um gleðilegjól til
s]ómanna ogfiölskyldna þeirra.
^uðjón A. Kristjánsson.
Útgefandi: Farmanna- og fiskimannasamband íslands,
Borgartúni 18, 105 Reykjavík. Afgreiðsla: sími 562 9933.
Ritstjóri: sími 551 5002 Auglýsingar: sími 587 4647.
Ritnefnd: Guðjón A. Kristjánsson
Benedikt Valsson
Hilmar Snorrason
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurjón Magnús Egilsson
Auglýsingastjóri: Sigrún Gissurardóttir
Setning og tölvuumbrot: -sme
Filmuvinna, prentun & bókband: Grafík
Forseti FFSÍ: Guðjón A. Kristjánsson.
Framkvæmdastjóri: Benedikt Valsson.
Aðildarfélög FFSÍ: Skipstjórafélag- og stýn'mannafélag íslands, Skipstjórafélag
Norðlendinga, Félag íslenskra loftskeytamanna, Félag bryta,
Félag matreiðslumanna, Skipstjóra- og stýrimannafélögin: Aldan, Reykjavík;
Bylgjan, ísafirði; Hafþór, Akranesi; Kári, Hafnarfirði; Sindri, Neskaupstað;
Verðandi, Vestmannaeyjum; Vísir, Suðumesjum; Ægir, Reykjavík.
Blaðið kemur út íjórum sinnum á ári.
tapa, spyr Jónas Ragnarsson í gagnyrtri grein sinni
12 Félagar í Verðanda í Vestmannaeyjum festu kaup á glæsiíbúð
16 Nítján ára kvenkafari hjá Landhelgisgæslunni
18 Guðjón A. Krisjánsson um kvótann, Hæstarétti og fleira
22 -26 Utan úr heimi: Heimsflotinn, Erfitt að rífa skipið, Hert eftirlit,
Morðtilraun, Fækkun flotans, Skipsskaðar, Mikil vonbrigði, Þá lauk
þessu líka, Breytingar í vændum, Kyrrsetning skipa, Ósáttir með niðirrif
skipa
32 Slasaðist um borð en fær ekkert
Bátsmaður sem slasaðist við vinnu sína fær ekki bætur
38 Sjóslys við ísland
Kristinn Ingólfsson með forvitnilega samantekt um slys á sjómönnum
40 Sameining aðildarfélaganna?
Þannig er fyrirsögnin á umfjöllun um formannaráðstefnu Farmanna-
og fiskimannasambandsins sem haldin var á Höfn í Hornafirði
48 Frá Kóreu til íslands
Finnur Kristinsson rekur fyrir okkur sérstaka siglingu frá Kóreu til
íslands
60 Humar
Kaflinn úr verðlaunabókinni „Sjávarnytjar við (sland“
28 Halldór Blöndal sam-
gönguráðherra segir í viðtali
að fækka verði sjóslysum
34 Guðrún Helgadóttir,
rithöfundur og fýrrverandi
alþingsimaður, er sjómanns-
dóttir. Hún rifjar upp föður-
laus jól og annað sem fylgdi
uppvexti þar sem pabbinn
var sjaldnast heima
® Ekki tekið mið af reynslu sjómanna
Grétar Mar Jónsson er ekki sammála forstjóra
Hafrannsóknastofnunarinnar
70 Siggi kafari 71 Víkurprjón 73 Prófun 74 Volti 75 Vöruhús ÍS
n 61 ísfell
5
SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR