Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Blaðsíða 55

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Blaðsíða 55
Þorsteinn Árnason var fundarstjóri og Ásgeir Magnússon fundarritari. um þessara samninga og sagði agaleysi við samningsgerð og landlægan trassaskap vera í þessum efnum. Ólafur t>. Jóhannsson, framkvæmdastjóri Fislonarkaðar Suðurnesja, sagði fiskmarkaðina eiga stóran þátt í að koma á þeim stöðugleika sem er í sjávarútvegi. Hann sagði einnig að frjáls samkeppni um hráefnið skapaði raun- hæfa verðlagningu og að stuðlaði einnig að frekari fullvinslu hér á landi. Ólafur er ekki sammála að ekki megi rjúfa tengsl veiðar og vinnslu og nefndi nokkur dæmi því til stuðnings, til dæmis markaði í öðrum löndum og veiðar og vinnslu á steinbít hér á landi, en verð á honum er hátt þrátt fyrir að veiðar og vinnsla fari ekki saman. Þá taldi Ólafur um- hugsunarefni fyrir sjómenn hvort þeir vilji endurskoða hlutaskiptakerfið ef landað er á markaði. ■ > i Nokkrir ráðstefnugesta í Stapanum Þingkonurnar Sigriöur Johannesdóttir og Guðný Guöbjörnsdóttir. \ Kristinn H. Gunnaarsson. Þorsteinn Erlingsson útgerðarmaður Ágúst Einarsson alþingismaður Valtýr Hreiðarsson forstöðumaður Verðlagsstofu skiptaverðs Ólafur Þ. Jóhannsson framkvæmdastjóri Fiskmarkaðar Suðurnesja Sjómannablaðið Víkingur 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.