Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Blaðsíða 33

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Blaðsíða 33
bar því við að hann hafi ekhi talið að hann yrði við þetta starf þegar hann bjó sig til vinnunnar. Því hafi hann ekki verið í réttu skón- um. I vörnum Eimskipafélagsins er fundið að þessu og eins er því haldið fram að bátsmaðurinn hafi sýnt óvarkárni og að auki hafi þetta verið óhappatilviljun sem Eimskip bæri ekki ábyrgð á. í dómi Héraðsdóms segir að fyrsta málsástæða bátsmannsins hafi verið sú að slysið hafi orðið vegna vanbúnaðar skipsins, síð- an segir orðrétt: „...en óumdeilt er að gámurinn var Iaskaður á Eimskipafélaginu voru dæmdar 100 þúsund krónur í málsvamarlaun. Heraðsdómur taldi bátsmanninn ábyrgan fyrir slysinu. þann hátt, sem lýst hefur verið. Hins vegar er á það að líta, að þessi ágalli var ekki orsök slyss- ins, heldur var hún sú, að fótur stefnanda fór undir gáminn. Ekki er með fúlu ljóst hvernig það gerðist en stefnandi hefúr sjálfúr borið, að honum hafi ekki skrikað fótur og samkvæmt framburði stýrimannsins var ekki hált um borð. Er langlíklegast, að stefnandi hafi, þegar hann stóð fást upp við neðri gáminn og stýrði þeim effi í rétta stöðu, rekið fódnn undir neðri gáminn. Það er niðurstaða dómsins, að á þessu beri stefndi (Eimskip) ekki ábyrgð, heldur sé hér eingöngu um að ræða aðgæsluleysi stefn- anda sjálfs. Er hér og til þess að líta, að hann notaði ekki öryggisskó, eins og honurn var skylt. Breytir hér engu að honum hafi verið ædað annað starf, er ekki krafðist þess að slíkir skór væru notaðir". í lok dómsins segir að slysið verði einungis rakið til óhappatilviljunar og aðgæsluleysis bátsmannsins og því var Eimskip sýknað og bátsmanninum gert að greiða Eimskip 100 þúsund í málsvarnarlaun. ■ SJÓMANNABLAÐIÐ VfKINGUR 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.