Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Blaðsíða 16

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Blaðsíða 16
Steinunn Einarsdóttir háseti á varðskipinu Tý er fyrsta konan sem lýkur kafaranámskeiði hjá Landhelgisgæslunni RosaJm Fyrir skömmu lauk fyrsta sig upp á morgnana og halda er fjölskyldan stolt af mér og I I I N onan kafaranámskeiði hjá áfram. Þetta var rosalega erfitt styður mig dyggilega í þessu,“ | | t andhelgisgæslunni. Hún heitir en ég sé ekki eftir þessu,“ sagði Steinunn Einarsdóttir há- iteinunn Einarsdóttir, 19 ára sagði Steinunn í spjalli við Sjó- seti og kafari. ■ Fyrir skömmu lauk fyrsta konan kafaranámskeiði hjá Landhelgisgæslunni. Hún heitir Steinunn Einarsdóttir, 19 ára stúlka úr Vogunum og er há- seti á varðskipinu Tý. „Við vorum sex sem iukum námskeiðinu en það stóð í mánuð. Þetta var erfiður tími en skemmtilegur. Það var kennt frá morgni til kvölds og líka á laugardögum. Á kvöldin vorum við í þrekþjálfun og maður var alveg búin að því loknu en svo var þara að rífa Ulstein- þjónusta HONNUN SMIÐI ÞJONUSTA VIÐGERÐIR E HÉÐINN = SM IÐJA Stórási 6 »210 Garðabæ sími 565 2921 • fax 565 2927 sig upp á morgnana og halda áfram. Þetta var rosalega erfitt en ég sé ekki eftir þessu," sagði Steinunn í spjalli við Sjó- mannablaðið Víking. Steinunn byrjaði til sjós hjá Landhelgisgæslunni fyrir einu ári og er nú búin að vinna sig upp í háseta. Hún sagði að sig hefði langað til að prófa að fara á sjóinn og sér líkaði vel. Strákarnir um borð hefðu tekið henni vel og litu á hana sem jafningja. Við höfum frétt að karlmennirnir sem voru með henni á kafaranámskeið- inu hafi ekki verið alltof á- nægðir með að hafa stelpu í hópnum og talið að köfun væri ekki fyrir konur. Steinunn gerir lítið úr þessu. „Þetta fór allt saman vel. Ég þekki sportkafara sem hafði lýst fyrir mér hvað það væri gaman að kafa og því ákvað ég að fara á þetta námskeið. Ég get hins vegar ekki út- skrifast með full réttindi kafara fyrr en ég verð tví- tug svo ég verð að klára námið á næsta ári. Ég má ekki kafa hér fyrr en ég er búin að fá skírteinið þannig að ég er ekki I köf- un um borð ÍTý núna. Nei, fjölskyldan var síður en svo á móti því að ég lærði köfun. Þvert á móti 16 Sjómannablaðið Víkingur • _________________________________________________________________
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.