Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Blaðsíða 74

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Blaðsíða 74
Stöðugur straumur í rúmlega hálfa öld í meira en fimmtíu ár hefur Volti verið leiðandi fyrirtæki á íslandi í þjónustu og viðgerð- um áflóknum rafbúnaði. Fyrstu árin var þjónustan nær einvörðungu bundin við skip og úgerðir. Með vaxandi iðn- væðingu jókst þjónusta við verksmiðjur og framieiðslufyrir- tæki. Á seinni árum hafa ýmis þjónustufyrirtæki og stofnanir í auknum mæli bæst í hóp við- skiptavina. Rafvélaverkstæði Volta er eitt hið fullkomnasta á landinu. Boðið er upp á viðgerðir á öll- um stærðum og gerðum mót- ara og er verkstæðið leiðandi í viðgerðum á jafnstraumsmót- orum. Starfsfólkið beitir vönd- uðum vinnubrögðum og hag- stæðum úrlausnum enda með sérþekkingu og reynslu á þessu sviði. Rafverktakaþjónusta Volta er löngu orðin landsþekkt fyrir vandaða og góða fagþekkingu enda fumlausir fagmenn þar á ferð. Þar er mikill styrkur í þjónustu Volta við viðskiptavini sína að geta beint verkefnum til viðgerðar á verkstæðinu sem ekki er hægt að ráða við á staðnum. Volti hefur lagt vaxandi á- herslu á beinan innflutning og verslun með rafbúnað. Þessi þáttur starfseminnar er ört vaxandi. Nýjasta viðbótin á lager Volta eru rafmótorar frá fyrirtækinu WEG í Brasilíu en þeir eru einir af stærstu fram- leiðendum rafmótorara í heim- inum í dag. Starsfmenn Volta eru allir með sérmenntun á sínu sviði; rafvélavirkjar, rafvirkjar, raf- magnstæknifræðingar og verkfræðingar svo og fólk með viðskiptamenntun. í samein- ingu tryggja þeir viðskiptavin- um hagstæða heildarlausn í viðgerðum og breytingum. Nýlega var gefinn út kynn- ingarbæklingur um starfsemi rafvélaverkstæðis og rafvirkja- þjónustu Volta. Bæklingnum hefur þegar verið dreift í um 3.500 eintökum um land allt og hefur hann fengið góðar viðtökur. Markmið Volta eru einföld og hafa verið þau sömu frá upphafi: - Fagþekking - Áreiðanleiki - Viðbragðsflýtir Þegar bætist við hálfrar ald- ar reynsla og þjónusta á verði eins og best gerist er fátt um jafningja. Volti og valið er einfalt. ■ Merklleg merkivál brother p-touch 200 Ný handhæg merkivél hentug til vandaðra merkinga í töflum og á öðrum rafbúnaði. Verðið kemur þægilega á óva } íslenskir stafir >5 leturstærðir ► 8 mismundandi leturútlit ► 6, 9 og 12 mm prentborðar ► Prentar í tvær línur ► Prentborðar í mörgum litum Nýbýlavegi 28, Kópavogi. Sími 554 4443 74 Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.