Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Síða 74

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Síða 74
Stöðugur straumur í rúmlega hálfa öld í meira en fimmtíu ár hefur Volti verið leiðandi fyrirtæki á íslandi í þjónustu og viðgerð- um áflóknum rafbúnaði. Fyrstu árin var þjónustan nær einvörðungu bundin við skip og úgerðir. Með vaxandi iðn- væðingu jókst þjónusta við verksmiðjur og framieiðslufyrir- tæki. Á seinni árum hafa ýmis þjónustufyrirtæki og stofnanir í auknum mæli bæst í hóp við- skiptavina. Rafvélaverkstæði Volta er eitt hið fullkomnasta á landinu. Boðið er upp á viðgerðir á öll- um stærðum og gerðum mót- ara og er verkstæðið leiðandi í viðgerðum á jafnstraumsmót- orum. Starfsfólkið beitir vönd- uðum vinnubrögðum og hag- stæðum úrlausnum enda með sérþekkingu og reynslu á þessu sviði. Rafverktakaþjónusta Volta er löngu orðin landsþekkt fyrir vandaða og góða fagþekkingu enda fumlausir fagmenn þar á ferð. Þar er mikill styrkur í þjónustu Volta við viðskiptavini sína að geta beint verkefnum til viðgerðar á verkstæðinu sem ekki er hægt að ráða við á staðnum. Volti hefur lagt vaxandi á- herslu á beinan innflutning og verslun með rafbúnað. Þessi þáttur starfseminnar er ört vaxandi. Nýjasta viðbótin á lager Volta eru rafmótorar frá fyrirtækinu WEG í Brasilíu en þeir eru einir af stærstu fram- leiðendum rafmótorara í heim- inum í dag. Starsfmenn Volta eru allir með sérmenntun á sínu sviði; rafvélavirkjar, rafvirkjar, raf- magnstæknifræðingar og verkfræðingar svo og fólk með viðskiptamenntun. í samein- ingu tryggja þeir viðskiptavin- um hagstæða heildarlausn í viðgerðum og breytingum. Nýlega var gefinn út kynn- ingarbæklingur um starfsemi rafvélaverkstæðis og rafvirkja- þjónustu Volta. Bæklingnum hefur þegar verið dreift í um 3.500 eintökum um land allt og hefur hann fengið góðar viðtökur. Markmið Volta eru einföld og hafa verið þau sömu frá upphafi: - Fagþekking - Áreiðanleiki - Viðbragðsflýtir Þegar bætist við hálfrar ald- ar reynsla og þjónusta á verði eins og best gerist er fátt um jafningja. Volti og valið er einfalt. ■ Merklleg merkivál brother p-touch 200 Ný handhæg merkivél hentug til vandaðra merkinga í töflum og á öðrum rafbúnaði. Verðið kemur þægilega á óva } íslenskir stafir >5 leturstærðir ► 8 mismundandi leturútlit ► 6, 9 og 12 mm prentborðar ► Prentar í tvær línur ► Prentborðar í mörgum litum Nýbýlavegi 28, Kópavogi. Sími 554 4443 74 Sjómannablaðið Víkingur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.