Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Blaðsíða 71
Víkurprjón ehf., í Vík
Selur vörur í
Fálkahúsinu
Víkurprjón ehf. er eitt af
elstu prjónaiðnaðarfyrir-
tækjum landsins, stofnað í
apríl 1980.
Fyrstu árin voru ein-
göngu framleiddir sokkar
og fljótlega var stefnan
sett á aukna hlutdeild
ullarsokka og annarra vin-
nusokka og er sá þáttur
stöðugt vaxandi.
Árið 1993 tók Víkurprjón
yfir rekstur á annarri
prjónastofu sem starfað
hafði í Vík frá 1970 og var
ein af hinum hefðbundnu
framleiðendum úr íslenskri
ull. Við þetta opnuðust
miklir möguleikar á fram-
leiðslu á ýmiskonar hlýjum
fatnaði s.s. allskonar pey-
sum, gamla góða „föður-
landinu" nærfatafram-
leiðslu úr angúraull o.fl.,
sem á erindi til allra sem
stunda útivinnu. Frá þes-
sum tíma hefur velta
Víkurprjóns aukist að
meðaltali um 15-20% á
ári. Á s.l. ári var sett á lag-
girnar verslun í Reykjavík
sem selur allar framleiðslu-
vörur fyrirtækisins en aðal-
markmiðið var að ná til
erlendra ferðamanna sem
kaupa mikið af íslenskum
ullarvörum. Verslunin er
staðsett í „Fálkahúsinu",
Flafnarstræti 1-3, sem er
mjög góð staðsetning
vegna nálægðar við
Reykjavíkurhöfn og þar
með skemmtiferðaskipin.
Fljá Víkurprjóni starfa nú
eftir árstímum 20-30
manns. ■
000°®
0
V
0 V
Alltaf á
Vakt!
Fullkominn skráningabúnaður
fyrir hita og fl. Aðstoðar fyrirtæki
við að uppfylla t.d. GÁMES.
Nánari upplýsingar hjá sölu-
mönnum okkar I síma 455 4555.
Element hf.
Ártorg 1
550 Sauðárkrókur
Sími: 455 4555
Fax: 455 4499
Netfang: element@element.is
jt
mm
Grandagarði 5, 101 Reykjavík
Sími 562 2950 - Fax 562 3760
Síur og síuhús fyrir
hráolíu, svartolíu,
smurolíu og glussa
SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR
71