Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Blaðsíða 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Blaðsíða 8
Jónas Ragnarsson flutti erindi um launamál farmanna á nýafstaðinni formannaráðstefnu Farmanna- og fiskimannasam bandsins. Eftirfarandi grein er byggð á ræðu hans við það tækifæri Höfum við ein- hverju að tapa? fx/rcti i \/ii m notnn im mn- ^ en aQ öðruleyti erlendar áhafn- B Þessum mönnum eru borguð I fyrstu vil ég nefna launa- málin, en eins og þið vitið gilda núverandi samningar til 1. nóv. árið 2000, með umsömdum hækkunnum átímabilinu. Vegna þess hve langt er til næstu samninga tel ég ekki tímabært að ræða launamálin frekar að svo stöddu. Atvinnumálin eru talsvert stærra mál. Tala atvinnulausra yfirmanna farmanna innan FFSÍ er að vísu ekki há en að því ég best veit eru þeir tveir. 1997 voru atvinnulausir skipstjórar og stýrimenn farmannafélaganna 17, með batnandi atvinnuá- standi hefur þeim fækkað eins og tölurnar segja til um. Flestir þessara manna hafa farið í önnur störf en eins og sjá má í skýrslu stjórnar hefur stöðu- gildum fækkað á þessu tíma- bili. Erlend leiguskip sigla í föstum ferðum til og frá land- inu en á tveimur af þessum skipum eru nú íslenskir stýri- menn en erlendir skipstjórar tvö erlend leiguskip til viðbótar eru með íslenska hleðslustjóra ir, hér hef ég eingöngu fjallað um rútuskip. En þau hafa stækkað og fækkað og at- vinnutækifærunum fækkað af þeim sökum. Eimskip rekur nú tvö skip í áætlunnarsiglingum erlendis þar eru íslenskir skip- stjórar yfirstýrimenn og yfirvél- stjórar að öðru leyti eru áhafn- irnar erlendar. Ég tel algerlega ótækt að skip í áætlanasiglingum tii og frá landinu séu með erlendum áhöfnum en hvað er til ráða? laun eftir töxtum ITF og við erum félagar í þeim samtök- um. í dag eru einungis þrjú skip af tuttugu og fjórum sem eru í rekstri hjá SÍK undir íslenskum fána en þau eru Brúarfoss, Stapafell og Kyndill. Hvers vegna? Skráningar og stimpilgjöld eru svo há á ís- landi að enginn óvitlaus útgerð skráir skip sín hér. Að áliti Eim- skips varð skráning Brúarfoss 24 milljónum króna dýrari und- ir íslenskum fána en erlendum eins og önnur skip félagsins eru skráð, um upphæð stimpil- gjalda hef ég ekki upplýsingar. Hlutfall íslendinga í þessum flota er 56,6% eða rétt rúmur helmingur, hjá skipstjórnar- mönnum er hlutfallið 66,2% ís- lendingar, hjá brytum og mat- sveinum 40% (slendingar. Síðastliðið sumar var samið frumvarp til laga um íslenska alþjóðlega skipaskrá “lcelS” Frumvarpinu eru gerð nokk- KEMHYDRO - salan Snorrabraut 87 • 105 Reykjavík Sími: 551 2521 • Fax: 551 2075 Gufukatlar frá Bretlandi Allar gerðir LBITIÐ TILBOÐA 8 Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.