Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Page 64

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Page 64
Hér á eftir fara tvö Ijóð sem bæði eru ort af sjómönn- um. Það fyrra er eftir Ingva R. Ein- arsson skipstjóra og það síðara eftir Friðþjóf Gunn- laugsson fyrrverandi skipstjóra. Leystar eru festar, því haldið skal úr höjh, og Hafnatfjörður kvaddur. Siglum við um sjávar dröfh, af sœludögum saddur. Klíjur öldur fagra fley. Fífill áfram líður. Loðnan laust við Kolbeinsey liggur þar og bíður. Veiðin œttigóð að vera, efveðrið héldist svona. Það erþví bara eitt aðgera bíða bara og vona. Haldið norðurfyrir Hom austur Húnajlóa. Lárinn sléttur ogstafalogn og stjömur himins glóa. Á miðin erum mœttir hér og mannskapur búinn reiði. Karlinn á tœkin torju sér og treystir á góða veiði. Fuglinn fœr svo restamar ogflýgur upp á sker. Haldið er með hlaðinn bát helst til nœstu hajhar. Efhöfð er varúð og haldin gát, þá hagur okkar dajhar. Stejha sett á Siglufiörð siglt er efiir vitum. Brátt við sjáum móður jórð, í morgun roðans litum. Brátt við leggjumst bryggju við, í brœðsluna skulum landa. Ajtur mun liggja leið á mið, því loðnuna viljum granda. CLARK- ÞÝSKIR RAFMAGNS- OG DÍSELLYTARAR —• Yfirburða bremsubúnaður! Diskabremsur í olíu —• Ryðstraumsmótorar Geysilega aflmiklir ~*3ja hjóla rafmagnslyftarar 1-2 tonna lyftigeta —•Dísellyftarar í sérflokki Frábærar tækninýjungar —• S kotbó m u I y ftarar í mörgum stærðum —• Þ>ýskir rafgeymar í allar gerðir lyftara —• Lyftaragafflar með ryðfrírri stálhúð Vöttur ehf. Hólmaslóð 4, sími 561- 0224 Fljótlega jyllast lestamar því loðnufengur góður er, Vonum að veiðin haldistgóð, og vertíðin gefi okkur auð. Þá mun rætastþað óskaflóð sem árangur afþessu bauð. Sögubrot frá skútuöld ÁAðalvík lágu þeir inni um nótt í álands — vaxandi —garði. Ekki var skipverjum öllum rótt þviáðuren nokkum varði er annarrar skipfestar endingþrotin. Örskammt til hlés erufieyðandi brotin. Skútan heggur og skipsjórinn sér með skelfingá Grunnsavis brotin. ífyrsta sinn hraustmenniðfinnur hvað er þáfrelsunar ráð eru þrotin. Á þilfarið öllum hann skipar að skunda ogskjáljandi bíða þeir úrslita stunda. En stýrimaður ei meðþeim er sem rruxðast við stormsins æði Örþreyttur hajði 'ann hallað sér oghugðist blunda í rusði. íaxlir hans skipverji einn þá tekur. Akkerið farið, skipið rekur. Á nœrklœðum einum á þilfarþaut en þeyttist í jójotað bragði. Skipverjum öllum nú skiljast hlaut hvað skipstjórinn ráðþrota sagði: Egskútunni reyni að renna í strand, svo ráði fnn Guð hvort við björgumst í land Þágellur stýrimanns sterkur og hreinn frá sjónarhveli skipandi rómur. Viðtökum tilhöndunum, Ærsem einn, annað er rœfildómur, því reynandi lýstmérað leggja 'enni við, um Uferað ræða efkemsthún á skrið. Skipstjóri efast en óðar hinn ansar þá brúna síður. 64 Sjómannablaðið Víkingur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.