Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Blaðsíða 54

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Blaðsíða 54
Vísir á Suðurnesjum gekkst fyrir ráðstefnu um sjávarút- vegsmál, þar sem rætt var um auðlindagjald og verðlags- mál. Meðal frummælenda var Guðjón A. Kristjánsson, for- seti Farmanna- og fiskimannasambandsins Veiðileyfagjald á næstu öld „Ég geri ráð fyrir því, í ljósi umræð- unnar hér á landi á undanförnum árum og líka með tilliti til þess sem er að gerast í öðrum löndum, að á næstu öld verði lagt á einhverskonar auðlinda- gjald,“ sagði Guðjón A. Kristjánsson, forseti Farmanna- og fiskimannasam- bandsins, en hann var annar fram- sögumanna um veiðileyfagjald á ráð- stefnu Vísis, félags skipstjórnarmanna á Suðurnesjum, sem haldin var í lok október. Hinn framsögumaðurinn um veiðileydagjaldið var Ágúst Einarsson alþingismaður. Einnig voru verðlagsmál rædd og þar höfðu framsögu Vaitýr Hreiðarsson forstöðumaður Verðlagsstofu skiptaverðs og Ólafur Þ. Jóhannsson frá Fisk- markaði Suðurnesja. Guðjón A. Kristjánsson sagði einnig að leiga og sala á veiðiheimildum hefði með góðu eða illu verið blandað í launa- kjör sjómanna og að þannig hafi verið farið með allar álögur á útgerð, þær séu ávallt teknar inn í hlutaskiptakerfi sjó- manna. Hann drap á að á árinu 1991 hafi þing Farmanna- og fiskimanna- sambandsins samþykkt ályktun gegn auðlindagjaldi og hann sagði að sú álykt- un haldi enn, þar sem ekki hafi verið sýnt frarn á annað en að auðlindagjald komi niður á launakjörum sjómanna. Sem fyrr segir sagðist Guðjón gera ráð fyrir auðlindagjald á sjávarút- veg og sjálfsagt einnig á aðrar greinar. Grétar Mar Jónsson, skipstjóri og formaður „Eg geri árum og á Guðjón A. Kristjánsson, forseti FFSÍ var einn framsögumanna. ráð fyrir því, í Ijósi umræðunnar hér á landi á undanförnum líka með tilliti til þess sem er að gerast í öðrum löndum, að næstu öld verði lagt á einhverskonar auðlindagjald." sagði meðal annars: „Það er mikil- vægt að hafa í huga að veiðiheim- ildirnar eru verðmæti sem ríkis- valdið hefur skapað vegna þess að sókn í þau eru takmörkuð. Þær voru ókeypis aðgangsmiði að auð- lindinni en ganga nú kaupum og sölum þannig að hægt er að hagn- ast gífúrlega á viðskiptum með þær.“ Og síðar sagði hann; veiði- leyfagjald er ekki landsbyggðar- skattur því útgerðin greiðir það af hagnaði sínum en ekki fólkið. Það er einnig rangt að sjómenn eigi að greiða gjaldið," sagði hann og bætti reyndar við forysta Landssam- band íslenskra útvegsmanna hefði talið sjómönnum trú um að svo gæti farið og því væru sjómenn nú í ómeðvitaðri hagsmunagasslu fyrir útvegsmenn. í lokin sagði Ágúst: „Veiðileyfagjald mun styrkja sjáv- arútveginn til lengri tíma. Við get- um ekki leyft okkur að hugsa til skamms tíma í þessu efni, því gjaldið mun stuðla að bættum lífs- kjörum í landinu.“ Vísis, sagðist munu beita sér gegn því að veiði- leyfagjald verði sett á við núverandi fiskveiði- stjórnunarkerfi, en sagði að hægt sé að hugsa sér það við breytt kerfi. Ágúst Einarsson er, sem kunnugt er, tals- maður þess að sett verði á auðlindagjald. Hann Verðlagssmál Sem fyrr segir voru það Valtýr Hreiðarsson og Ólafúr Þ. Jóhannsson sem höfðu framsögu um verðlagsmál. Valtýr sagði að til Verðlagsstofú skiptaverðs hafi þegar komið til skoðunar á annað hundrað samningar. Hann gerði ekki mikið úr mörg- 54 Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.