Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Page 54
Vísir á Suðurnesjum gekkst fyrir ráðstefnu um sjávarút-
vegsmál, þar sem rætt var um auðlindagjald og verðlags-
mál. Meðal frummælenda var Guðjón A. Kristjánsson, for-
seti Farmanna- og fiskimannasambandsins
Veiðileyfagjald
á næstu öld
„Ég geri ráð fyrir því, í ljósi umræð-
unnar hér á landi á undanförnum
árum og líka með tilliti til þess sem er að
gerast í öðrum löndum, að á næstu öld
verði lagt á einhverskonar auðlinda-
gjald,“ sagði Guðjón A. Kristjánsson,
forseti Farmanna- og fiskimannasam-
bandsins, en hann var annar fram-
sögumanna um veiðileyfagjald á ráð-
stefnu Vísis, félags skipstjórnarmanna
á Suðurnesjum, sem haldin var í lok
október. Hinn framsögumaðurinn um
veiðileydagjaldið var Ágúst Einarsson
alþingismaður.
Einnig voru verðlagsmál rædd og þar
höfðu framsögu Vaitýr Hreiðarsson
forstöðumaður Verðlagsstofu skiptaverðs
og Ólafur Þ. Jóhannsson frá Fisk-
markaði Suðurnesja.
Guðjón A. Kristjánsson sagði einnig
að leiga og sala á veiðiheimildum hefði
með góðu eða illu verið blandað í launa-
kjör sjómanna og að þannig hafi verið
farið með allar álögur á útgerð, þær séu
ávallt teknar inn í hlutaskiptakerfi sjó-
manna. Hann drap á að á árinu 1991
hafi þing Farmanna- og fiskimanna-
sambandsins samþykkt ályktun gegn
auðlindagjaldi og hann sagði að sú álykt-
un haldi enn, þar sem ekki hafi verið sýnt
frarn á annað en að auðlindagjald komi niður á
launakjörum sjómanna. Sem fyrr segir sagðist
Guðjón gera ráð fyrir auðlindagjald á sjávarút-
veg og sjálfsagt einnig á aðrar greinar.
Grétar Mar Jónsson, skipstjóri og formaður
„Eg geri
árum og
á
Guðjón A. Kristjánsson,
forseti FFSÍ var einn framsögumanna.
ráð fyrir því, í Ijósi umræðunnar hér á landi á undanförnum
líka með tilliti til þess sem er að gerast í öðrum löndum, að
næstu öld verði lagt á einhverskonar auðlindagjald."
sagði meðal annars: „Það er mikil-
vægt að hafa í huga að veiðiheim-
ildirnar eru verðmæti sem ríkis-
valdið hefur skapað vegna þess að
sókn í þau eru takmörkuð. Þær
voru ókeypis aðgangsmiði að auð-
lindinni en ganga nú kaupum og
sölum þannig að hægt er að hagn-
ast gífúrlega á viðskiptum með
þær.“ Og síðar sagði hann; veiði-
leyfagjald er ekki landsbyggðar-
skattur því útgerðin greiðir það af
hagnaði sínum en ekki fólkið. Það
er einnig rangt að sjómenn eigi að
greiða gjaldið," sagði hann og bætti
reyndar við forysta Landssam-
band íslenskra útvegsmanna hefði
talið sjómönnum trú um að svo
gæti farið og því væru sjómenn nú
í ómeðvitaðri hagsmunagasslu fyrir
útvegsmenn. í lokin sagði Ágúst:
„Veiðileyfagjald mun styrkja sjáv-
arútveginn til lengri tíma. Við get-
um ekki leyft okkur að hugsa til
skamms tíma í þessu efni, því
gjaldið mun stuðla að bættum lífs-
kjörum í landinu.“
Vísis, sagðist munu beita sér gegn því að veiði-
leyfagjald verði sett á við núverandi fiskveiði-
stjórnunarkerfi, en sagði að hægt sé að hugsa
sér það við breytt kerfi.
Ágúst Einarsson er, sem kunnugt er, tals-
maður þess að sett verði á auðlindagjald. Hann
Verðlagssmál
Sem fyrr segir voru það Valtýr Hreiðarsson
og Ólafúr Þ. Jóhannsson sem höfðu framsögu
um verðlagsmál.
Valtýr sagði að til Verðlagsstofú skiptaverðs
hafi þegar komið til skoðunar á annað hundrað
samningar. Hann gerði ekki mikið úr mörg-
54
Sjómannablaðið Víkingur