Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Blaðsíða 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Blaðsíða 20
"661 •S0VlSflN9í'ct\pNISA eru í neinum kvóta. Ef menn hafa veiðileyfi mega þeir veiða þessar tegundir. Og innan kvótakerfisins hefur okkur aldrei tekist að veiða lögleyfð- an heildarafla. Menn verða líta til fleiri átta en bara þess að einum manni var neitað um veiðileyfi og fór í mál. Hæsti- réttur er að segja stjórnvöldum að það verði að skoða mjög gaumgæfilega grunninn að þessu fiskveiðikerfi og ef menn vilja viðhalda því þurfi að breyta því verulega. Mér sýnist ekki hægt að neita mönnum um veiðileyfi, að minnsta kosti ekki í þær tegundir sem ekki eru veiddar að þeim mörkum sem stjórnvöld hafa leyft." Höfnuðum lagafrumvarp- inu 1990 -Þú hefur lengi gagnrýnt þetta fiskveiðistjórnunarkerfi og ýmsir fleiri. Er þessi dómur ekki viðurkenning á að hér hef- ur verið um réttmæta gagnrýni að ræða? „Ég tel að Hæstiréttur sé að segja þjóðinni að löggjöfin sé meingölluð. Það er ekki bara ég sem einstaklingur sem hef verið að vekja athygli á því að löggjöfin væri gölluð. Far- manna- og fiskimannasam- bandið var fyrst allra samtaka í landinu árið 1990 til að vara við afleiðingum laganna nr. 38 frá 1990. Þetta var gert í sér- stakri stórri ályktun. Ég hef alltaf kallað það tímamótaá- lyktun þó að margir aðrir hafi ekki skilið hana þannig. Þar er varað við því að ganga á byggðaréttinn og atvinnurétt- inn og ósættinu sem myndi koma upp meðal þjóðarinna. Við sögðum að lögin með þessu frjálsa framsali og þess- um takmarkaða aðgangi og litlum réttindum byggðarlag- anna og fólksins gætu ekki annað en valdið ósætti meðal fólksins. Við vorum svo að segja einu samtökin í sjávarút- vegi sem höfnuðu frumvarps- drögunum og buðum uppá að koma að þeirri vinnu sem þyrfti til að laga þá ágalla sem væru innbyggðir í frumvarpið. Ráða- menn lögðu ekki mikið eyrun við þessu þá. Nú kemur Hæstiréttur með varnaðarorð í sama anda og við gerðum árið 1990.“ -Áttu von á þessi dómur verði til að magna deilurnar enn frekar eða sjá menn að sér og leita samkomulags um heppilega lausn? „Ég er mjög hræddur um að hörðustu kvótasinnarnir vilji bara keyra yfir allt og alla og segi öllu venjulegu fólki að éta skít. Hins vegar geri ég mér vonir um að skynsemin ráði og menn setjist yfir þetta mál og reyni að leysa það. Það er ekkert þægilegt að umbylta í hvelli svona kerfi sem búið er að byggja upp á undanförnum árum. Ef menn ætla breyta því eiga þeir að breyta því mark- visst og taka skrefin í áföngum þannig að það sé sátt um það sem gert er og allir geti áttað sig á því hvað komi þá í stað- inn. Ef ríkisstjórnin bæri gæfu til að leysa málið með þeim hætti þá væru menn að stíga gæfuspor fyrir framtíðina. Ann- ars væru menn að pissa í skó- inn sinn,“ sagði Guðjón A. Kristjánsson forseti Far- manna- og fiskimannasam- bands íslands. ■ Texti: Sæmundur Guðvinsson NY ISOLD ER Fljótandi ísþykkni frá Bron síðustu áratugi í kæ mmesta látvæla!. Brontec ehf. • Skútahrauni 2 • 220 Hafnarfirði • Simi 555 6444 20 Sjómannablaðið Víkingur Hjraohta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.