Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Blaðsíða 10
Einhvernveginn get ég ekki séð fyrir
mér að þetta komist til framkvæmda
hér eins og látið er út af sjómannaaf-
slættinum. En meðan ástandið er eins
og það er nú þurfum við ekká að búast
við f arskipum undir islenskan f ána og
stöðugildi sjómanna verða óbreytt eða
f ækkar eins og þróunin hefur verið.
ur skil í skýrslu stjórnar og
mun ég því ekki fara ítarlega í
hana. Gámaskip í rútusigling-
um til íslands eru undanþegin
og skil ég það svo að þar verði
óbreytt ástand. Höfundar
benda meðal annars á aðgerð-
ir Dana þegar þeir komu með
sína alþjóðaskráningu. Þar
borga útgerðirnar áhöfnunum
nettó laun og segja má að
skatturinn sé stuðningur til út-
gerðarinnar, auk þess borga
þeir lægri tryggingagjöld af á-
höfnum sínum en þeir sem eru
í gömlu skráningunni, þeir eru
undanþegnir tekjuskatti en
borga í staðin tonnagjald sem
er talsvert lægra, skráningar-
gjöld og stimpilgjöld eru líka
lág en Danir gerðu fleira. Kaup
á hlut í skipum var vænlegur
fjárfestinga kostur sem gaf
góðan skattaafslátt, talað var
um að stór hluti þeirra sem
áttu í þessum “partrederíum”
svo kölluðum væru tannlæknar
og lögfræðingar.
Hans Cristensen vice. dir. í
danska siglingaráðuneytinu,
sagði mér að þessi stuðningur
hefði numið 500,000 000 dkr.
og að mikil andstaða hefði ver-
ið við þessum styrkjum en í
dag sættir fólk sig við þetta
enda er skipaútgerð orðin
þriðja stærsta atvinnugreinin á
eftir landbúnaði og iðnaði.
Einhvernveginn get ég ekki
séð fyrir mér að þetta komist
til framkvæmda hér eins og
látið er út af sjómannaafslætt-
inum. En meðan ástandið er
eins og það er nú þurfum við
ekki að búast við farskipum
undir íslenskan fána og stöðu-
gildi sjómanna verða óbreytt
eða fækka eins og þróunnin
hefur verið.
Niðurfelling skráningargjalda
og lækkun stipilgjalda tel ég
að eigi að koma til allra kaup-
skipa eins og segir í breyting-
artillögu FFSÍ (sjá árskýrslu en
þeim breytingartillögum sem
þar eru er ég sammála).
Eins og nú horfir virðist ekk-
ert gerast í þessum málum og
er það ekki nýtt.
Erlend leiguskip með ódýru
vinnuafli flytja farm eftir farm af
fiskimjöli, lýsi, vikri og frystu
sjávarfangi frá landinu án þess
að íslenskir farmenn komi þar
nærri. Kanski eigum við ekki
fólk til að manna þessi skip,
endurnýjun farmanna er lítil og
meðalaldur hækkar. En það
eru þessi skip sem frumvarpið
nær til.
Sú spurning hefur orðið æ
áleitnari í huga mér hvort við
höfum orðið einhverju að tapa
þó frumvarpið fari í gegn, er
ekki allt að vinna og engu að
tapa eða erum við búnir að
missa af lestinni. ■
RAFVER
SKEIFUNNI3E-F
SÍMI 581 2333 • FAX 568 0215 UltrafílteT
UR
SÍUR • SJÁLFVIRKUR
AFTÖPPUNARBÚNAÐUR
Lagafrumvarp
um happdrætti
DAS:
Fái atð
gjeiða út
yngym
i-imm pingmenn sjait-
stæðisflokksins með Guð-
mund Hallvarðsson í broddi
fylkingar hafa lagt fram
frumvarp um breytingu á
lögum um happdrætti Dval-
arheimilis aldraðra sjó-
manna. Breytingin yrði til
þess að happdrættinu verði
heimilt að borga vinninga út
með peningum í stað varn-
ings eins og nú er.
I greinargerð með frum-
varpinu segir meðal annars
að samkeppni happdrætta
hafi aukist gríðarlega, eink-
um í kjölfar aukins fram-
boðs happdrætta þar sem
vinningar eru greiddir út
með peningum. Samkeppn-
in hafi bitnað mjög á happ-
drættum SÍBS og DAS sem
einungis hafi haft heimild til
að greiða andvirði vinninga
út í vörum. I nágrannalönd-
um heyri slík vöruhapp-
drætti sögunni til og því hafi
íslenskum vöruhappdrætt-
um verið ómögulegt að
tengjast erlendum happ-
drættum. Enginn áhugi sé
lengur fyrir því að fá and-
virði vinnings greitt í búpen-
ingi og búvélum og því hafi
happdrætti DAS átt undir
högg að sækja.
Þingmennirnir fimm hafa
einnig lagt fram hliðstætt
frumvarp um breytingu á
happdrætti SÍBS. ■
10
SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR