Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Blaðsíða 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Blaðsíða 27
Kurteisisheimsókn breskrar freigátu til Pétursborgar Rússar sprengdu frama skipherrans með vodka inu ásamt næst ráðanda um borð, Christopher Menlowe- Platt. Áfengi flaut í stríðum straumum við hádegisverðinn og vitni báru að bresku tví- menningarnir hefðu sturtað í sig tvöföldum vodka sex sinn- um þegar Rússarnir skáluðu við þá. Þetta var meira en Bretarnir þoldu. Menlowe-Platt yfirgaf borðhaldið og fannst ofurölvi á ráfi um skipið. Sam- kvæmt hefðum breska flotans bar Nance skipherra að fylgja gestunum að landganginum. Hann hvarf hins vegar einnig af vettvangi og fannst illa á sig kominn inn á salerni þar sem hann faðmaði skálina og seldi upp. Málið var litið alvarlegum augum innan þreska flotans og tvímenningarnir dregnir fyrir herrétt. Sækjandinn sagði að foringjarnir tveir hefðu drukkið frá sér vit og rænu meðan aðrir breskir foringjar við borð- ið hefðu aðeins dreypt á vodk- Skipherra bresku freigátunn- ar Somerset átti að baki 25 ára flekklausan feril í sjóhernum og verið heiðraður fyrir hetjulega framgöngu í Falklandseyja- stríðinu auk þess sem hann tók þátt í Flóaþar- daga. Þótt hann hafi sloppið óskaddaður frá þessum átök- um er ekki sömu sögu að segja frá því er Somerset kom í kurteisisheimsók til Sankti Pétursborgar í Rússlandi fyrir skömmu. Þar gekk Adrian Nance skipherra í gildru rússneskra drykkjusiða með þeim afleiðingum að hann hefur nú verið dæmdur í sekt fyrir að vanvirða breska flotann. Ennfremur er staða hans innan sjóhersins til endur- skoðunar. Þegar freigátan var í fimm daga heimsókn í Pét- ursborg hélt skipherr- ann hádegisverð- arboð fyrir hátt- setta foringja úr rússneska hernum. Nance skip herra var í forsvari fyrir boð- anu. Þeir hefðu orði breska flotanum tii skammar. Verjand- inn sagði að Nance hefði fylgt rússneskri siðvenju með því að drekka í botn þegar skálað var í vodka og hádegisverðurinn tekist vel. Dómurinn var ekki á sama máli og var Nance skip- herra sektaður um 1.200 sterl- ingspund og Menlowe-Platt um eitt þúsund pund. Staða þeirra innan flotans verður endurmetin. Það var breska dagblaðið The Sun sem sló málinu upp i frétt. ■ Hinn 43 ára gamli skip- herra Adrian Nance gat sér góðan orðstí í FaUdandseyj- arstríðinu en hefði betur látið ógert að prófa rússneska drykkjusiði. Sjómannablaðið Víkingur 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað: 4. Tölublað (01.12.1998)
https://timarit.is/issue/290090

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. Tölublað (01.12.1998)

Aðgerðir: