Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Blaðsíða 75

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Blaðsíða 75
Vöruhús IS (slenskar sjávarafurðir hf. er leiðandi fyrirtæki i sölu sjávar- afurða, en færri vifa að á þess vegum er rekin þjónustudeild. Vöruhús ÍS, sem er umsvifa- mikil í sölu umbúða og rekstr- arvara á sviði sjávarútvegs og fiskvinnslu. Vöruhúsið var upphaflega stofnsett til að kaupa inn og afgreiða umbúðir fyrir allar gerðir fiskvinnslu sem og aðrar matvælavinnslur. Meðal ann- arra rekstrarvara sem Vöru- húsið leggur áherslu á, eru ör- yggis- og björgunarvörur, bæði fyrir almenning sem og sjómenn. Þar má nefna að nýlega tók það við söluumboði fyrir breska fyrir- tækið Cosalt international limited- Safety & Protection, sem framleiðir björgunarvesti, flotvinnusamfestinga og björg- unarbúninga og Perry sem framleiðir björgunarhringi og björgunarhringslínur. Af helstu umbúðum má nefna; pappa- kassa, öskjur, plastarkir og - poka og vörubretti. Þessar vörur eru ýmist framleiddar af innlendum fyrirtækjum eða innfluttar. Aukist hefur sú þjón- usta að sérmerkja umbúðir fyr- ir hina ýmsu framleiðendur. Vöruhúsið selur einnig lím- band, stál- og plastbindiborða, límmiða, hornhlífar, strekkfilmu og brettahettur. ■ Margfaldur kæli- hraði á hráefni! Umræðan um bætta meðhöndlun og aukin gæði í sjávarútvegi og öðrum greinum matvælaiðnaðar hefur aukið kröfur um skjóta og árangursríka kælingu á fyrstu stigum vinnslunnar og einnig í vinnsluferiinu sjálfu. Ein markverðasta nýjung hin síðari ár á þessu sviði er hið nýja Brontec ísþykkni, eða Liquid lceTM, sem framleitt er í nýrri gerð ísvéla, sem Brunnar hf. hafa þróað í samvinnu við erlen- da aðila og smíða nú í nýrri verksmiðju sinni að Skúta- hrauni 2, í Hafnarfirði. Vél- arnar eru sérstaklega han- naðar til að framleiða ísþykkni úr sjó, en einnig er hægt að framleiða ísþykkni í landi með því að blanda ca. 3,5% saltpækil í ísfram- leiðsluvatnið. (sþykknið er því míkrókristallaður sjór, með ískristöllum sem eru 3- 4 Micron (Ca. 1 % af þykkt mannshárs) og svo mjúkt viðkomu að því verður helst lýkt við silki. Silkimjúku ísþykkninu er einfaldlega dælt eins og vatni í lögnum á þann stað þar sem þörf er fyrir það og vinnusparnaðurinn um borð Sjómannablaðið VIkingur í skipum og í landi er því gíf- urlegur. (s í stíum fiskiskipa sem mokað er með skóflum i körin í lestinni og akstur lyftara með ískör í land- vinnslunni heyra þannig brátt sögunni til með til- komu Brontec ísþykknisins. í samanburðartilraunum sem gerðar hafa verið um borð í ísfiskskipum hefur ísþykknið náð að kæla t.d. þorsk og annan bolfisk allt að tífalt hraðar en hefð- bundinn ís og náð að við- halda kjörhitastigi og ótrú- legum gæðum fisksins i allt að 7-10 daga. í þeim tilraunum sem gerðar hafa verið með ís- þykkni til ísunar í lestum hefur hiti í lestunum ávallt verið um 3-4°C, svo geym- sluþol fisks sem kældur er um borð í skipum með ís- þykkni í blóðgun og þvotti og síðan ísaður með þykkni í kör, er síst ofmetinn. Notkun ísþykknis til kælin- gar í vinnslunni í landi viðheldur síðan æskilegu hitastigi á hráefninu allt vinnsluferlið og ísþykknið er einnig silkimjúkt og skem- mir ekki viðkvæmt yfirborð hráefnisins. ■ ORYGGISTÆKI FLOTROFAR FLÆÐIROFAR HITAMÆLAR HITAMÆLAR ^nrDaiuigjaQir J®[n]gg®[n] Vesturgötu 16 - Símar 551 4680 og 551 3280 - Telefax 552 6331 Flytjum að Fiskislóð 94 1. mars 1999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.