Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Blaðsíða 32

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Blaðsíða 32
Sjómaður hjá Eimskip Slasaðist um borð en fær ekkert Það var seint á árinu 1989 sem bátsmaður á að lestun á Höfn í Hornafirði. Bátsmaðurinn írafossi slasaðist við vinnu sína þegar unnið var gerði kröfu um að Eimskipafélagið yrði gert að greiða sér þrettán og hálfa milljón. Bátsmað- urinn tapaði málinu bæði fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur og í Hæstarétti. INTERSP RO SPIROMATIC REYKKÖFUNARTÆKI 8 aL l Reykköfunartæki eru notuð undir miklu líkamlegu og andlegu álagi. SPIRO- MATIC tækin eru með sjálfvirkan yfir- þrýsting í andlitsgrímu sem léttir öndun og útilokar eiturgufur. Þau eru einföld, þægileg og með einu handtaki eru axlar- og mittisólar stilltar. SPIROMATIC eru tæki sem þú geturtreyst. Við þjónustum, hlöðum og yfirförum allar gerðir reyk- og froskköfunartækja. UPPLYSINGAR OG RÁÐGJÖF PROFUN EHF. ÆGISGÖTU 4 SÍMI 561 1055, FAX 561 1052 Slysið varð þegar verið var að lesta gáma, eða réttara sagt hálf- gáma. Bátsmaðurinn vann við að stýra þeim í skóna en stýrimað- ur var á krananum. Þegar verið var að setja gáma í aðra röð var bátsmaðurinn með fótinn undir neðri gámnum og þegar sá efri settist á hinn kramdist fóturinn undir. í ljós kom að neðri gámu- irnn var skemmdur þannig að hægt var að koma fætinum und- ir hann. Samkvæmt örorku- mati frá 1996 er bátsmaðurinn Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.