Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Page 32

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Page 32
Sjómaður hjá Eimskip Slasaðist um borð en fær ekkert Það var seint á árinu 1989 sem bátsmaður á að lestun á Höfn í Hornafirði. Bátsmaðurinn írafossi slasaðist við vinnu sína þegar unnið var gerði kröfu um að Eimskipafélagið yrði gert að greiða sér þrettán og hálfa milljón. Bátsmað- urinn tapaði málinu bæði fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur og í Hæstarétti. INTERSP RO SPIROMATIC REYKKÖFUNARTÆKI 8 aL l Reykköfunartæki eru notuð undir miklu líkamlegu og andlegu álagi. SPIRO- MATIC tækin eru með sjálfvirkan yfir- þrýsting í andlitsgrímu sem léttir öndun og útilokar eiturgufur. Þau eru einföld, þægileg og með einu handtaki eru axlar- og mittisólar stilltar. SPIROMATIC eru tæki sem þú geturtreyst. Við þjónustum, hlöðum og yfirförum allar gerðir reyk- og froskköfunartækja. UPPLYSINGAR OG RÁÐGJÖF PROFUN EHF. ÆGISGÖTU 4 SÍMI 561 1055, FAX 561 1052 Slysið varð þegar verið var að lesta gáma, eða réttara sagt hálf- gáma. Bátsmaðurinn vann við að stýra þeim í skóna en stýrimað- ur var á krananum. Þegar verið var að setja gáma í aðra röð var bátsmaðurinn með fótinn undir neðri gámnum og þegar sá efri settist á hinn kramdist fóturinn undir. í ljós kom að neðri gámu- irnn var skemmdur þannig að hægt var að koma fætinum und- ir hann. Samkvæmt örorku- mati frá 1996 er bátsmaðurinn Sjómannablaðið Víkingur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.