Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Síða 55

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Síða 55
Þorsteinn Árnason var fundarstjóri og Ásgeir Magnússon fundarritari. um þessara samninga og sagði agaleysi við samningsgerð og landlægan trassaskap vera í þessum efnum. Ólafur t>. Jóhannsson, framkvæmdastjóri Fislonarkaðar Suðurnesja, sagði fiskmarkaðina eiga stóran þátt í að koma á þeim stöðugleika sem er í sjávarútvegi. Hann sagði einnig að frjáls samkeppni um hráefnið skapaði raun- hæfa verðlagningu og að stuðlaði einnig að frekari fullvinslu hér á landi. Ólafur er ekki sammála að ekki megi rjúfa tengsl veiðar og vinnslu og nefndi nokkur dæmi því til stuðnings, til dæmis markaði í öðrum löndum og veiðar og vinnslu á steinbít hér á landi, en verð á honum er hátt þrátt fyrir að veiðar og vinnsla fari ekki saman. Þá taldi Ólafur um- hugsunarefni fyrir sjómenn hvort þeir vilji endurskoða hlutaskiptakerfið ef landað er á markaði. ■ > i Nokkrir ráðstefnugesta í Stapanum Þingkonurnar Sigriöur Johannesdóttir og Guðný Guöbjörnsdóttir. \ Kristinn H. Gunnaarsson. Þorsteinn Erlingsson útgerðarmaður Ágúst Einarsson alþingismaður Valtýr Hreiðarsson forstöðumaður Verðlagsstofu skiptaverðs Ólafur Þ. Jóhannsson framkvæmdastjóri Fiskmarkaðar Suðurnesja Sjómannablaðið Víkingur 55

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.