Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2000, Blaðsíða 5

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2000, Blaðsíða 5
Finnum sált meðal þjóðarinnar Þar sem sjávartítvegur er okkar mikilvœgasta atvinnugrein er mikil nauSsyn á aS landsmenn allir verSi sem sáttastir meS hvemigþessari atvinnugrein er stjórnaS. ÞaS er vitaS aS á undanfórnum árum hafa komiS upp deilumál vegna kvótakerfisins, og þá sérstaklega vegna fijálsa framsalsins og eignarhalds á kvótanum. Ástœður deilnanna eru mörgum skiljanlegar. ÞaS er ekki enda- lausthœgtað líta framhjáþeirri misskiptingu sem verið hefitr. Það er ekki hœgt. Innan skamms ?nun Hœstiréttur fslands kveða upp dóm í Vatneyrarmálinu. Svo virðist sem margir líti til þess dóms og vœnti þess að þegar hann verður kveðinn upp þá muni mál skipast með þeim hœtti að deilur og karp séu að baki. Svo verður ekki, sama á hvorn veginn Hœstiréttur fellir sinn dóm. Reyndar eru ekki aðeins tvœr leiðir ?nögulegarfyrir Hœstarétt. Allt eins getur gerst að málinu verði vísað heim í hérað á ný. Það er hins vegar Ijóst að það þarf að breyta lögum um stjórn fiskveiða ogþað án þess að Vatneyrarmál skipti þar öllu máli. Sjómenn hafa i mörg ár, og þá sérstaklega Far?nanna- og fiskimannasamband fslands, bent á galla kvótakerfisins eins ogþað er. Ráðamenn hafa ekki hlustað, en svo virðistsem að því sé komið ?iú. Til liðs við sjómenn hefúrjjöldi manna gengið og hér er full- yrt að mikill meirihluti þjóðarinnar er þeirra skoðunar að óbreytt kerfi gengur ekki le?igur og þess vegna verður að gera þ&r breytingar sem nauðsynlegar eru til að sœtta þjóðina. Hér verður ekki reynt að segja til um hver niðurstaða Hœstaréttar verður í Vatneyrarmálinu, en fari svo að dómur Héraðsdóms Vestfiarða verði staðfestur, er Ijóst að gjafakvótakerfið er fyrir bý og þá mun reyna á löggjafami að bœta fyrir það sem hann hefitr ekki gert og koma fram með þetr tillögur sem skipa þjóðin helst allri í eitin flokk en kljúfa hana ekki. Fari svo að Hœstiréttur komist að annarri niðrustöðu en Héraðsdómur Vestfiarða er nokkuð víst að málinu skotið til alþjóðadómstóla. Ogþá er langt í að mál skipist meðþeim hœtti að sátt verði meðalþjóðarinnar. Forsíðumyndina tók Sigurjón Egilsson 6 8 9 10 12 14 16 Aldan keypti íbúð Baráttan harðnar, segir Jóhannes Jóhannesson nýkjörinn formaður Vísis Meirihluti olíverðshækkanana lendir á sjómönnum Líkur á sameiningu fjögurra aðildarfélaga, segir Guðlaugur Gíslason Verðmæti keyptra aflaheimilda er 26 milljarðar króna Fréttir af Alþingi Staðan í samningamálunum ■ ----------------------------- 20 Kreppa í kaupskipaútgerð Guðjón Petersen, framkvæmdastjóri Skipstjóra- og stýrimannafélags íslands og varaforseti Farmanna- og fiskimannasambandsins, skrifar 22 Sjómaður fékk ekki bætur Sagt frá dómi Hæstaréttar 24 Breyttar reglur um útflutningsálag á óunnin fisk 26 Nýtt skipulag á skipstjómamáminu Guðjón Ármann Eyjólfsson skólameistari skrifar 28-39 Greinaflokkur um hvali og önnur sjávarspendýr Greinar og viðtöl 40 Ótrúleg mannraunarsaga hermanna 43 Em laun sjómanna svo sérstök? Sigurjón Egilsson skrifar Kjarasamningar sjómanna eru lausir og það er von Farmanna— og fiski- mannasambandsins að takast megi að Ijúka samningum án þess að til verk- falla komi og án þess að ríksivaldið komi að málum með lagaboði. Það er nauðsynlegt, allra vegna, að nú takist að semja. Þegar þetta er skrifað er nokkuðgóðir vonir um aðþað muni takast. Grétar Mar Jónsson. Útgefandi: Farmanna- og fiskimannasamband íslands, Borgartúni 18, 105 Reykjavík. Afgreiðsla: sími 562 9933. Ritstjóri: sími 551 5002 Auglýsingar: sími 587 4647. Ritnefnd: Guðjón A. Kristjánsson Benedikt Valsson Hilmar Snorrason Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurjón Magnús Egilsson Auglýsingastjóri: Sigrún Gissurardóttir Setning og tölvuumbrot: Selsvör ehf. Filmuvinna, prentun & bókband: Grafík Forseti FFSÍ: Grétar Mar Jónsson. Framkvæmdastjóri: Benedikt Valsson. Aðildarfélög FFSÍ: Skipstjórafélag- og stýrimannafélag (slands, Skipstjórafélag Norðlendinga, Félag íslenskra loftskeytamanna, Félag bryta, Félag matreiðslumanna, Skipstjóra- og stýrimannafélögin: Aldan, Reykjavik; Bylgjan, Isafirði; Hafþór, Akranesi; Kári, Hafnarfirði; Sindri, Neskaupstað; Verðandi, Vestmannaeyjum; Vísir, Suðurnesjum; Ægir, Reykjavík. Blaðið kemur út fjórum sinnum á ári. 51 Kvótaraunir Halldór Halldórsson skipstjóri skrifar 18 GuðmundurThoriacius hefúr margf reynt á lan- gri ævi. Hann var á sjó í báðum Heimsstyrjöld- unum og hann var ein- nig á sjó í Halaveðrinu fyrir réttum 75 árum og af því tilefni er rætt við hann 47-49 Utan úr heimi: Fækkun hjá Finnum, Hert eftirlit, Þarflugu gámar, Góð fjárfesting, Skipsskaði í desember, Glæðist hjá Könum, Nýjar áherslur í smygli, Næstum því í pottinn, Veltingur á þurru, Geta haldið áfram á sjó, To mutchi, Breytt útlit, Maersk-Sealand, Vantar nýjan völl, Potturinn, Nýja Norröna, Haldið olíunni innanborðs, Skortur á yfirmönnum og Eiga ekki að sleppa 54 Nortek 56 lcedan 57 Segull 58 Sparisjóður vélstjóra 60 Vaki DNG SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.