Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2000, Blaðsíða 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2000, Blaðsíða 6
Aldan hefur keypt glæsilega íbúð í Reykjavík Hér fer vel um fólk „Við höfum lagt okkur fram um að hafa íbúðina bæði glæsilega og eins þægilega og mögulegt er. Við erum þess fullvissir að þeir sem eiga eftir að dvelja hér verði hinir ánægðustu," sagði Árni Sverrisson, gjald- keri Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Öldunnar, en hann hefur ásamt Guðlaugi Jónssyni, formanni félagsins og Guðjóni Ármanni Einarssyni framkvæmdastjóra haft veg og vanda af kaupum og stand- setningu íbúðar sem Aldan hefur keypt og gert glæsilega. Þeir félagarnir segja að samkomulag hafi verið gert við fyrirtækið Hagbót um að annast útleigu íbúðarinnar, nauðsynlegsta viðhald, þrif og fleira. „Með því samstarfi aukast möguleikar okkar félaga á að fá leigða íbúð þó okkar verði í útleigu, þar sem Hafbót hefur með að gera margar íbúðir í eigu félaga um allt land og hefur fyrirtækið möguleika á að leigja allar ibúðir milli félaga, en þó er það svo að okkar félagar hafa ávallt forgang að okkar íbúð,“ sagði Guðjón Ármann Einars- son. „Það var Ijóst að á fundum sem við héldum með félögum okkar á Höfn og á Snæfellsnesi að mikill vilji var meðal þeirra að Aldan eignaðist íbúð í Reykjavík rétt eins og svo mörg önnur félög. Þetta er niðurstaðan," sagði Guðlaugur Jónsson formaður. íbúðin sem er þriggja herbergja er að Þverholti 30 í Reykjavík. Henni fylgir stæði Framkvæmdastjórinn skrifar titilsíðu gestabókar íbúðarinnar. Guðjón Ármann Eyjólfsson, Árni Sverrisson og Guðlaugur Jónsson ánægðir eftir að hafa gert íbúðina tilbúna til útleigu fyrir félagsmenn Öldunnar. í bílageymslu sem er ekið í frá Rauðarár- stíg. íbúðin er í göngufæri frá miðbænum, nokkur hundruð metrum frá Hlemmtorgi. Til alls er vandað, gólfefni eru parket og flísar, skápar eru stórir og góðir, baðher- bergi er með bæði sturtu og baðkeri. Ó- hætt er að segja að íbúðin sé félaginu til mikils sóma. Þeir félagar segja að nú þegar íbúðin er farin í leigu hafi hún kostað alls á tólftu milljón króna. Að lokum vilja þeir benda fé- lagsmönnum í Reykjavík og nágrenni á að ef þeir eigi von á gestum, til dæmis frá út- löndum, þá hafi þeir möguleika á að leigja íbúðina rétt eins og aðrir félagsmenn. ■ Þverhotl 30. ( þessu húsi er íbúð Öldunnar. Gjaldkerinn og formaðurinn eru ánægðir á svip. 6 Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.