Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2000, Blaðsíða 10

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2000, Blaðsíða 10
Guðlaugur Gíslason Líkur á sameiningu fjögurra félaga Guðlaugur Gíslason fyrrverandi fram- kvæmdastjóri Skipstjóra- og stýrimannafé- lags íslands hefur unnið að sameiningu fé- laga skipstjórnarmanna. Hann sagði í sam- tali við blaðið að svo gæti farið að fjögur félög yrðu sameinuð í eitt í sumar. Önnur félög hefðu ýmist ekki tekið þátt í viðræð- um um sameiningu eða helst úr lestinni. Þau fjögur félög sem hér um ræðir eru Skipstjóra- og stýrimannafélag íslands, Aldan í Reykjavík, Hafþór á Akranesi og Kári í Hafnarfirði. Utan sameiningar standa Vísir á Suðurnesjum, Austfirðingar, Norð- lendingar, Vestfirðingar og Vestmannaey- ingar. Guðlaugur sagði að aðalfundir Hafþórs og Kára hefðu samþykkt að láta fara fram allsherjaratkvæðagreiðslu um sameiningu. Skipstjóra- og stýrimannafélagið og Aldan halda aðalfund í apríl og þar verður lögð fram tillaga um allsherjaratkvæðagreiðslu um sameiningu. Nái þetta fram að ganga fer atkvæða- greiðsla meðal félagsmanna fram í maí og hljóti tillagan samþykki allra félaganna er stefnt að stofnfundi hins sameinaða félags þann 1. júlí í sumar. Guðlaugur Gíslason hefur lengi barist fyrir sameiningu allra félaga skipstjórnar- manna og sagði það viss vonbrigði að ekki Guðlaugur Gislason hefur um langan tíma stýrt þingum Farmanna- og fiskimannasambandsins. Hér er hann að störfum á síðasta þingi. Á minni myndinni eru þingfulltrúar að greiða atkvæði hefði tekist að fá fleiri félög til að sameinast. Hins vegar yrði að líta til þess að svo róttækar breytingar gætu tekið sinn tíma. Hann kvaðst þeirrar skoðunar að sameining væri skipstjórnar- mönnum til hagsbóta hvar sem er á landinu í stað þess að hafa tvöfalt kerfi eins og nú væri, það er að segja annars vegar einstök félög og svo Farmanna- og fiski- mannasambandið. ■ 10 Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.