Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2000, Side 58

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2000, Side 58
Sparisjóður vélstjóra Þægindi fyrir við- skiptavins okkar Greiðsluþjónusta Sparisjóðs vélstjóra jafnar sveiflur í útgjöldum heimila og tryggir stöðugleika í fjármálum. Stundum er eins og allir stóru reikningarnir komi í sama mánuðinum og nær ógerlegt er að kljúfa útgjöldin þann mánuðinn meðan aðrir mánuðir skila ágætis afgangi. Með aðstoð þjónustufulltrúa SPV er gerð greiðsluáætl- un og útgjöld næstu 12 mánaða áætluð. Þeim er svo deilt niður í tólf jafnar mánað- argreiðslur. Reikningarnir eru síðan sendir beint til SPV þar sem þeir eru greiddir. Stofnaður er sérstakur greiðslureikning- ur, á honum eru hvorki færslu- né útskrift- argjöld, aðeins mánaðargjald og gjald fyrir gerð greiðsluáætlunar. Með greiðsluþjón- ustu SPV nýtir þú bæði tíma þinn og fjár- muni betur. Veldu Greiðsluþjónustu vegna þess að öryggi í fjármálum er mikilvægt til þess að fjölskyldan geti áhyggjulaus notið lífsins. Greiðsluþjónusta Sparisjóðsins er þægileg og örugg leið til að ná jafnvægi í fjármálum þínum og heimilisins. Arthur V. Jóhannesson markaðsstjóri SPV Sparisjóðs vélstjóra. Greiðsluþjónusta SPV hefur marga góða kosti. □ Útgjöld jöfnuð. □ Kjörið tækifæri til að hefja reglulega sparnað. □ Þú getur kvatt gluggapóstinn. □ Meira öryggi (SPV sér um þína reikn- inga). □ Enginn vanskilakostnaður. □ Engin færslu- eða útskriftargjöld. □ Engar biðraðir um mánaðarmót. □ Betri yfirsýn yfir útgjöldin. Greiðsluþjónusta Sparisjóðs vélstjóra er þægileg og örugg leið til að ná jafnvægi í fjármálum þinum og heimilisins. Kynntu þér málið nánar hjá þjónustuveri okkar í síma 575-4100 eða á heimasíðu SPV.is. ■ Kraftmíkil og lipur viðgerðarþjónusta Mýtt GAMAVIÐGERÐIR OG SMIÐJA_ - KORNGÖRÐUM 6, REYKJAVÍK . gámaviðgerðir og SMIÐIA rpjy MTA IX Sími 588 8895 S9 fKAM IAK ailll* » QiíMó.u.TA VELA- OG SKIPAÞIONUSTA Fax 588 8896 VELA- OG SKIPAÞJONUSTA Drangahraunl l-lb Hafnar f j örður Sfmi: 565 2556 • Fax: 565 2956 Netfang: info@framtak.is HeimailAa: http://www.framtak.ls 58 Sjómannablaðið Víkingur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.