Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2000, Blaðsíða 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2000, Blaðsíða 25
r r Ein af fróðlegri bókum sem út komu á síðastliðnu ári var bókin „Frá línuveiðum til togveiða", sem Jón Páll Halldórsson á ísafirði gaf út og er höfundur að. Allir sem áhuga hafa á fiskveiðum, atvinnuháttum og breytingum sem orðið hafa í sjávarútvegi og fiskveiðum síðastliðin 50 ár ættu að lesa þessa bók. Frá línuveiðum til togveiða er saga útgerðar frá ísafirði og Hnífsdal í hálfa öld. í bókinni er einnig fjallað á líflegan og skýr- an hátt um ýmis atriði og stjórnvaldsaðgerðir sem stjórnvöld landsins á hverjum tíma stóðu fyrir og hvaða afleiðingar fylgdu þeim aðgerð- um. Ég efa ekki að þeir sem byrja að kynna sér efnið munu ljúka við lestur áður en bókinni er skilað aftur. Já skilað. Bókin varð uppseld í jólabókaflóðinu og þess vegna verða þeir sem ekki eiga hana að fá bókina lánaða á söfnum eða hjá kunningjum. Það er þess virði að sækjast eftir því að lesa þessa fróðlegu og skemmtilegu bók. Góða skemmtun við lesturinn. Jón Páll á þakkir skildar fýrir góð efnistök og það framtak að skrá söguna meðan enn er hægt að ná til manna sem við sjávarútveg hafa starfað á Vestfjörðum á síðastliðnum 50 árum. Guðjón A. Krisljánsson, alþingismaður. INTERSP RO SPIROMATIC REYKKÖFU NARTÆKI cá 2 XX 8 aL 2 Z Reykköfunartæki eru notuð undir miklu líkamlegu og andlegu álagi. SPIROMATIC tækin eru með sjálfvirkan yfirþrýsting í andlitsgrímu sem léttir öndun og útilokar eiturgufur. Þau eru einföld, þægileg og með einu handtaki eru axlar- og mittisólar stilltar. SPIROMATIC eru tæki sem þú getur treyst. Við þjónustum, hlöðum og yfirförum allar gerðir reyk- og froskköfunartækja. UPPLYSINGAR OG RÁÐGJÖF PROFUIM EHF. ÆGISGÖTU 4 SÍMI561 1055, FAX 561 1052 Sjómannablaðið Víkingur 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.