Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2000, Blaðsíða 61

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2000, Blaðsíða 61
vegna þess að engin ein afurð okkar er af- gerandi og við höfum ekki öll eggin í sömu körfunni." Hverjir eru helstu keppinautar og hvern- ig stendur Vaki í samanburði við þá? Er jafnmikil samkeppni erlendis frá? „Samkeppni er mismikil eftir því hvaða vörur eru skoðaðar, allt frá því að vera engin í það að vera hörð. Við erum leiðandi á flestum sviðum samkeppninnar, en hörð- ust er hún í skynjarabúnaði fyrir sjávarút- veginn og spilbúnaði í línubáta. Einnig er það misjafnt eftir því hvar í heiminum við erum, hörðust er samkeppnin í Noregi hvað varðar fiskeldisbúnaðinn, en annars staðar í eldinu er lítil sem engin sam- keppni, enda höfum við um 80% heims- markaðshlutdeild með lífmassamæla okk- ar og teljara. Ef við horfum til Árvakans sem er vöktunarbúnaður í laxastiga, og til átaks- og lengdarmælanna fyrir línuskip, dragnótarbáta og togara þá er litil sem engin bein samkeppni á þeim vetvangi." ■ Vélstjórar www.ronning.is Jf JOHAN RÖNNING Reykjavík & Akureyri Vió erum sérhæfóir í raftæknibúnaói! Styrkjum íslcnskan kaupum íslcnskt VO.J^u-XÖC-l-' Eldhúspappír frá rakadrægur, þéttur og sterkur Sjómannablaðið Víkingur 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.