Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2000, Side 61

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2000, Side 61
vegna þess að engin ein afurð okkar er af- gerandi og við höfum ekki öll eggin í sömu körfunni." Hverjir eru helstu keppinautar og hvern- ig stendur Vaki í samanburði við þá? Er jafnmikil samkeppni erlendis frá? „Samkeppni er mismikil eftir því hvaða vörur eru skoðaðar, allt frá því að vera engin í það að vera hörð. Við erum leiðandi á flestum sviðum samkeppninnar, en hörð- ust er hún í skynjarabúnaði fyrir sjávarút- veginn og spilbúnaði í línubáta. Einnig er það misjafnt eftir því hvar í heiminum við erum, hörðust er samkeppnin í Noregi hvað varðar fiskeldisbúnaðinn, en annars staðar í eldinu er lítil sem engin sam- keppni, enda höfum við um 80% heims- markaðshlutdeild með lífmassamæla okk- ar og teljara. Ef við horfum til Árvakans sem er vöktunarbúnaður í laxastiga, og til átaks- og lengdarmælanna fyrir línuskip, dragnótarbáta og togara þá er litil sem engin bein samkeppni á þeim vetvangi." ■ Vélstjórar www.ronning.is Jf JOHAN RÖNNING Reykjavík & Akureyri Vió erum sérhæfóir í raftæknibúnaói! Styrkjum íslcnskan kaupum íslcnskt VO.J^u-XÖC-l-' Eldhúspappír frá rakadrægur, þéttur og sterkur Sjómannablaðið Víkingur 61

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.