Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2000, Blaðsíða 55

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2000, Blaðsíða 55
C02 slökkvikerfi. Skynjarar sem virka sjálfstætt hvar sem er í skipi. kerfin ekki leyfð hér á íslandi frá aldamót- um. Nú þegar ákveðið hefur verið að hætta að nota Hallon einblína yfirvöld hér á svo kölluð „græn“ slökkviefni (Inergen, Argontine og Argotec). En gallinn er sá að þau hafa langan afhleypitíma miðað við Hallonið sem er um borð í dag, það þarf aðeins átta sekúndur, tekur lítið pláss og er stórkostlegt slökkvigas. Með öryggi sjó- manna í huga hefði átt að leyfa þeim að sigla áfram með Hallonið en hækka verðið á því þannig að menn hugsuðu sig tvisvar um og aðgættu að eldur væri til staðar áður en þeir hleyptu af kerfinu. Þessar reglur sem settar hafa verið hér á landi í þessum efnum eru mun strangari heldur en gengur og gerist í löndum Evrópu- sambandsins. Við viljum halda því fram að besti kosturinn við útskipti á Hallon sé að fara yfir í Hallotron IIB en það hleypir af á átta sekúndum eins og Hallonið en tekur aðeins meira pláss. Ókostur Hallotrons IIB er sá að það veldur smá gróðurhúsa áhrif- um. Þó teljum við að þegar á heildina er litið þá hafi Hallotron IIB vinningin vegna skams afhleypitíma þess, það valdi því minni eyðingu á Ozoni og minni gróður- húsa áhrifum en grænu gösin sem hafa lengri afhleypi tíma. Þetta er ódýrasti kos- turinn við að skipta út Halloni. Halotron IIB er tvímælalaust öruggasta gasið sem er nú á markaðnum fyrir útgerð og áhöfn. Hallotron IIB fer strax að slökkva eldinn þegar hleift er af kerfinu eins og Hallonið. Græna gasið þarf hins vegar að ná um 50 prósenta mettun í vélarúmi áður en það fer að slökkva. C02 virkar þannig að það pressar súrefni út úr vélarúmi og er því stórhættulegt mönnum en við teljum það samt öruggari kost en grænu gösin um borð í skipum. Við mælum eindregið með Halotron IIB þó við heyrum út undan okkur að það sé vegna þess að við höfum ekki upp á annað að bjóða, en það er ekki rétt. Grænu gösin eru til sem Inergen, Argon- tine og einnig Argotec sem við bjóðum upp á. Við vitum um úgerðir sem eiga skip lengri en 60 metra sem hafa sótt um undanþágu til að nota Hallon áfram og aðrir vilja fá Halotron IIB. Þar eru þeir að horfa á hinn skamma slökkvitíma sem skiptir afskaplega miklu máli fyrir öryggi skips og áhafnar." Björgvin Tómasson sagði að lokum að hann væri mjög ánægður með þær mót- tökur sem Nortek ehf hefur fengið á mark- aðnum og hann lyti samstarf við útgerðir landsins björtum augum í framtíðinni. ■ Þor s«m sjávm'útvegurinn er i fyrirrúmi Sjómannablaðið Víkingur 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.