Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2000, Blaðsíða 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2000, Blaðsíða 11
LÍFEYRISSJÓÐUR SJÓMANNA Upplýsingar um starfsemi á árinu 1999 Á árinu 1999 námu iðgjöld til sjóðsins samtals 1.703 millj. króna og jukust um 4% frá fyrra ári. Eignir sjóðsins voru 39 milljarðar króna í árslok 1999. Sjóðurinn greiddi samtals 829 milljónir króna í lífeyri á árinu og fjárfesti í verðbréfum fyrir 7.563 millj. króna. Keypt voru innlend skuldabréf fyrir 2.415 millj. kr.. erlend verðbréf fyrir 2.856 millj. kr. og innlend hlutabréf fyrir 1.725 millj. króna. Raunávöxtun sjóðsins á árinu 1999 var 12,5% og hrein raunávöxtun (ávöxtun að frádregnum rekstrarkostnaði) 12,3%. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar s.l. fimm ár er 8,23%. i I Yfirlit yfir breytingar á hreinni 1 eign til greiðslu lífeyris /' millj. kr. 1999 1998 Iðgjöld 1.703 1.638 Lífeyrir -829 -789 Fjárfestingatekjur 4.175 2.309 Fjárfestingagjöld - 17 -13 Rekstrarkostnaður -46 - 36 Matsbreytingar 1.935 372 Hækkun á hreinni eign 6.921 3.481 Hrein eign frá fyrra ári 32.018 28.537 Hrein eign í árslok 38.939 32.018 Efnahagsreikningur /' millj. kr. 1999 1998 Fjárfestingar 38.484 31.420 Kröfur 316 281 Aðrar eignir 337 469 39.137 32.170 Viðskiptaskuldir - 198 - 152 Hrein eign til greiðslu lífeyris 38.939 32.018 p—— Kennitölur 1999 1998 Lífeyrisbyrði 48,70% 48,20% Kostn. í hlutfalli af iðgjöldum 2,73% 2,22% Kostn. I hlutfalli af eignum 0,12% 0,11% Raunávöxtun 12,54% 8,00% Hrein raunávöxtun 12,35% 7,89% Meðaltal ávöxtunar s.l. 5 ár 8,23% 7,28% Fjöldi virkra sjóðfélaga 4.012 4.146 Fjöldi lífeyrisþega 2.555 2.421 Fjöldi starfsm. (stöðugildi) 10 9 Verðbréfakaup 1999 7 milljónum króna 2.856 Lífeyrisgreiðslur Örorkulífeyrir Ellilífeyrir /' millj. kr. 1999 354 341 1998 352 308 Makalífeyrir 96 94 Barnalífeyrir 38 35 Samtals 829 789 Erlend verðbréf Innlend hlutabréf Húsbréf Önnur skuldabréf Skuldabréf banka og sparisjóða Húsnæðisbréf Skuldabréf sjóðfélaga Skuldabréf bæjar- og sveitarfélaga Fjárfestingalánasjóðir atvinnuveganna Samtals r~ " n Verðbréfaeign 31.12.1999 1 ! í milljónum króna Húsbréf 10.959 Erlend verðbréf 7.331 Skuldabréf Húsnæðisstofnunar 5.312 Skuldabréf banka og sparisjóða 3.800 Innlend hlutabréf 3.538 Önnur skuldabréf 1.596 Skuldabréf sjóðfélaga 1.595 Fjárfestingalánasjóðir atvinnuveganna 1.441 Spariskírteini ríkisins 1.411 Skuldabréf bæjar- og sveitarfélaga 1.229 Ríkisbréf 234 Samtals 38.446
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.