Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2000, Síða 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2000, Síða 29
Benedikt Valsson tók saman Hvalir éta allt að sex sinnum meira magn en sem nemur sjávar- afla heimsfloians Hvalarannsólcnar- stofnunin, The Institute of Cetacean Reasearch, í Japan, tók saman áætlað fæðumagn hvala á heimsvísu, sem birtist í áhugaverðri skýrslu sem kom út á síðasta ári. Helsta niðurstaða sem skýrslan leiðir í ljós er að hvalir éta árlega á bilinu 280 - 500 millj- ón tonn af sjávardýrum. Á sama tíma er sjáv- arafli heimsflotans um eða undir 90 milljón tonn (bráðabirgðatölur sýna að heimsaflinn var um 86 milljón tonn árið 1998) sam- kvæmt upplýsingum Matvæla- og landbún- aðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, FAO, (sjá www.fao.org). Þetta þýðir með öðrum orðum að hvalir eru að innbyrða þrisvar til sex sinnum meira magn en fiskimenn landa af sjávarafla um allan heim. Áætlun höfunda skýrslunnar um daglegt og árlegt fæðumagn hvala byggir á þremur aðgreindum aðferðum, sem gefa mismun- andi niðurstöður eins og tölurnar hér að framan gefa til kynna. I einni þeirra er stuðst við aðferð sem fiskifræðingarnir Jóhann Sig- urjónsson og Gísli A. Víkingsson hafa kynnt. Tafla 1: Aðferðirnar þrjár eru byggðar á sama Daglegt fæðumagn hvala - kíló grundvallaratriði, sem gengur í aðalatriðum út á að daglegt fæðumagn er ýmist línulegur Meðalþ. hvals Aðferð-1 Aðferð-2 Aðferð-3 eða ólínulegur hundraðahluti af meðal- 10 tonn 201 215 350 þyngd hvala. Til þess að útskýra þessar að- 50 tonn 591 758 1.750 ferðir eru sýnd í töflu 1 nokkur dæmi urn 100 tonn 940 1.305 3.500 reiknað fæðumagn miðað við mismunandi meðalþyngd hvala. Tafla 2: Áætlað árlegt fæðumagn hvala - milljón tonn Suðurhvel jarðar | Aðferð-1 Aðferð-2 Aðferð-3 Skíðishvalir 61 77 109 Tannhvalir 82 91 160 Samtals 143 168 269 Aðferð-1 Aðferð-2 Aðferð-3 Norður Kyrrahaf Skíðishvalir 14 16 34 Tannhvalir 59 49 65 Samtals 73 6S 99 Aðferð-1 Aðferð-2 Aðferð-3 Norður Atlantsha Skíðishvalir f 17 19 34 Tannhvalir 46 51 96 Samtals 63 70 130 Aðferð-1 Aðferð-2 Aðferð-3 Öll hafsvæði Skíðishvalir 92 112 177 Tannhvalir 187 191 321 Samtals 279 303 498 SJÓMANNABLAÐIÐ VfKINGUR 29

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.