Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2002, Qupperneq 16

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2002, Qupperneq 16
FJ0LNIR Ljósmyndakeppni sjómanna Eins og kynnt var í síðasta tölublaði Víkingsins hefur verið hrundið af stað ljósmyndasamkeppni sjómanna á veg- um blaðsins. Sjómenn hafa i gegnum árin verið iðnir við að munda mynda- vélar sínar meðan þeir eru úti á sjó og hafa margir þeirra orðið landsmönn- um kunnir fyrir birtingar ljósmynda sinna á síðum dagblaða og tímarita. Nú viljurn við hvetja sjómenn til að taka þátt í ljósmyndakeppninni og annað hvort byrja að mynda í gríð og erg eða að fara í gegnum ljósmynda- safnið sitt í leit að efnilegum ljós- myndum. Ljósmyndakeppnin verður tvíþætt þ.e.a.s. landskeppni og Norð- urlandakeppni. í landskeppninni verður keppt til þriggja verðlauna og þurfa myndir að hafa borist Víkingn- um 15. nóvember n.k. Verða úrslit birt í jólablaði Vikingsins en það verður þriggja manna dómnefnd sem mun velja vinningsmyndirnar auk tólf ann- arra mynda sem síðan halda áfram og taka þátt í norrænni ljósmyndakeppni sjómanna. Þar mun þriggja manna dómnefnd velja bestu ljósmyndir nor- rænna sjómanna í byrjun janúar á næsta ári. í þeirri keppni taka dansk- ir, sænskir, norskir og finnskir sjó- menn og nú loks við íslendingar. Reglur keppninnar eru svohljóðandi: * Allir sjómenn á norrænum skipum geta tekið þátt í keppn- inni. * Myndir íslenskra sjómanna keppa fyrst í landskeppni þar sem keppt er til þriggja verð- launa. * Hver keppandi má senda inn allt að 10 ljósmyndir sem mega vera svarthvítar, litmyndir eða litskyggnur. * Myndaefnið verður að tengjast sjó eða sjómennsku. * Myndir skal merkja með nafni og heimilisfangi ljósmyndara. * Smá lýsingar á myndaefninu, hvenær myndin var tekin og á hvaða skipi ljósmyndarinn var, eru vel þegnar. Hvetjum við ykkur enn og aftur til dáða bak við myndavélina en myndir skulu sendar til Sjó- mannablaðsins Víkings merkt: Sjómannablaðið Víkingur, Ljósmyndakeppni 2002 Borgartúni 18 105 Reykjavík 16 - Sjómannablaðið Víkingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.