Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2002, Síða 57

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2002, Síða 57
°g ráðgjöf fyrir öryggisfulltrúa um 1,0 ttúllj. á árinu 2002. Framkvæmd: Útbúa þarf fræðslu- og leiðbeiningar- efni fyrir öryggis- og heilbrigðisfulltrúa þar sem ábyrgð og verksvið þeirra er skilgreint. Til hliðsjónar væri hægt að kafa fyrirkomulag Vinnueftirlitsins eða það sem notað er hjá nágrannaþjóðum s-s. í dönskum skipum. Skipaðir öryggis- og heilbrigðisfulltrú- ar í skipum skulu tilkynntir til Siglinga- stofnunar. Huga þarf að því hvort þörf sé á að kafa í boði sérstök námskeið fyrir örygg- ls' og heilbrigðisfulltrúa. Meta þarf notagildi öryggistrúnaðar- ú^annakerfis og hugsanlega taka upp slíkt kerfi til reynslu í íslenskum skipum. Tímasetningar: Fræðsluefni verði útbúið á árinu 2002 °g dreift til útgerða og skipaðra öryggis- fúlltrúa t.d. á netinu. ^ramvinda verkefnis: Mars 2002: Hnnið er að gerð fræðslurits fyrir ör- ySgisfulhrúa í skipum. Eftirlit með skip- aú öryggisfulltrúa verður hjá Siglinga- stofnun. ^crkefni: 3.4 (3.5 3.6 U. s Skipulegt eftirlit áhafna með ör- yggisþáttum, svo sem búnaði. Fyrirbyggjandi aðgerðir gegn elds- voða). Kostir öryggisstjórnunarkerfa fyrir útgerðir og áhafnir. luðla þarf að því að öryggis- og gæðastjórnunarkerfi séu notuð á sem flestum sviðum Markmið: Útgerðarmenn og áhöfn beri sameigin- lega ábyrgð á því að fyrirkomulag örygg- ismála í skipum sé i góðu horfi. Að hvetja útgerðir og áhafnir að vinna sam- an að reglulegu og virku eftirliti með ör- yggisþáttum í skipum. Staða mála: Vegna alþjóðakrafna eru útgerðir kaupskipa að innleiða öryggisstjórnunar- kerfi samkvæmt ISM staðli í skipum sín- um. Vænlegt er að huga að sambærileg- um leiðum varðandi öryggismál annarra skipa og sérstaklega fiskiskipa. Ljóst er að bæta má öryggismál í fiskiskipum með því að skipuleggja fyrirbyggjandi aðgerðir, fræðslu og þjálfun fyrir áhöfn og eftirlit með búnaði skipa. Pann 21. apríl 1998 staðfestu fulltrúar FFSÍ, LÍÚ, SSÍ, VSFÍ og SVFÍ samþykkt um að æski- legt væri að skipuleggja samræmt örygg- iskerfi fyrir sæfarendur og hefur SVFÍ í samvinnu við áhafnir nokkurra fiskiskipa unnið drög að sliku kerfi. í nýjustu reglugerðum er varða örygg- ismál fiskiskipa eru ákvæði um skipulagt forvarnarstarf, reglubundið eftirlit með búnaði og að notaðir séu gátlistar við eft- irlit, slíkar kröfur eru í samræmi við kröfur öryggisstjórnunarkerfa. Ábyrgð og umsjón með framkvæmd: Siglingastofnun setji fram kröfur til ör- yggisstjórnunarkerfa sem stofnunin myndi viðurkenna. Útgerðir sem velja að nota öryggisstjórnunarkerfi skipuleggi þau í samræmi við kröfur Siglingastofn- unar. Slysavarnaskóla sjómanna verði falið að gera kynningarefni um öryggisstjórn- unarkerfi. Samstarfsaðilar: Útgerðir, LÍÚ, SSÍ, FFSÍ, VSFÍ og Ss Áætluð fjármögnun: Langtímaáætlun styrki gerð kynningar- efnis, áróður og ráðgjöf um: 0,2 millj. árið 2001. 0,5 millj. árið 2002 0,5 millj. árið 2003. Framkvæmd: Unnið verði kynningarefni um öryggis- stjórnunarkerfi sem samræmast kröfum Siglingastofnunar til slíkra kerfa sem myndu verða viðurkennd af stofnuninni eða öðrum aðilum sem stofnunin viður- kennir. Velja þyrfti aðila sem tækju að sér að aðstoða útgerðarfélög við gerð öryggis- stjórnunarkerfa og að korna þeirn form- lega á. Huga þyrfti að leiðum til að hvetja út- gerðir til að taka upp öryggisstjórnunar- kerfi og til að tryggja að áhafnir vinni eftir skipulagi þess. Tímasetningar: Kröfur til öryggistjórnunarkerfa verði skilgreindar fyrri hluta ársins 2002 og kynning fari fram seinni hluta 2002. Framvinda verkefnis: Mars 2002. Hjá Slysavarnaskóla sjómanna er verið að þróa öryggisstjórnunarkerfi fyrir fiski- skip og gælu útgerðir hugsanlega aflað fanga þar. Kynningarefni um öryggisstjórnunar- kerfi almennt verður gert á árinu 2002. Verkefni: 3.5 Fyrirbyggjandi aðgerðir gegn elds- voða. 3.8 Kynna að til sé nrargvíslegur ör- Sjómannablaðið Víkingur - 57

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.