Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2002, Qupperneq 61

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2002, Qupperneq 61
Markmið: Að stuðla að auknum forvörnum gegn slysum og óhöppum til sjós. Að fræðslu- efni og leiðbeiningar um öryggismál sjó- farenda sé til á íslensku og sé aðgengilegt sjómönnum um borð í eigin skipum, þannig að skipuleg fræðsla geti farið fram um borð til að viðhalda og efla þekkingu sjómanna á öryggismálum þeirra. Staða mála: Ymislegt fræðsluefni hefur verið gert, ett mikið af því er komið til ára sinna, er úrelt eða ekki hæft til fjölföldunar og dreifingar. Jafnframt hafa verið gerð drög að margskonar fræðsluefni sem ekki hef- Ur tekist að klára vegna skorts á fjár- rriagni o.fl. Myndbanki sjómanna hefur yerið óvirkur um árabil og þyrfti að huga að breytingum á fyrirkomulagi hans og styrkja sem víðast gerð, útgáfu og dreif- lngu fræðsluefnis um öryggismál sjófar- enda. Abyruð og umsjón með framkvæmd: Siglingastofnun felur aðilum að vinna eða semja um ákveðna verkhluta. Samstarfsaðilar: SÍK, LÍÚ, LS, FFSÍ, VSFÍ, SSÍ, Slysa- varnaskóli sjómanna, Stýrimannaskóli, Yélskóli, Myndbanki sjómanna, Endur- rr'enntun vélstjóra, Vinnueftirlit Aætluð fjármögnun: Langtímaáætlun styrkir gerð og útgáfu ‘r*ðsluefnis urn: ð,0 millj. árið 2001. 4,0 millj. árið 2002. 4,0 millj. árið 2003. Framkvæmd: 1. Gerð verði samantekt á fræðsluefni sem gefið hefur verið út um öryggis- mál sjófarenda. 2. Tekið verði saman hvaða efni er hæft til dreifingar og hvaða efni þyrfti að útbúa. 3. Ákvarða skal hvaða nýtt fræðsluefni skuli gert og hverjir skuli vinna hand- rit og semja um útgáfu. 4. Koina þyrfti sem mestu af góðu fræðsluefni, myndböndum og prent- uðu máli, á tölvutækt form til dreif- ingar á tölvudiskum og á netinu. 5. Semja þyrfti við erlenda framleiðend- ur 1. flokks fræðsluefnis um þýðingu efnis á íslensku og dreifingu þess hér á landi. 6. Semja þarf við íslenska framleiðendur fræðsluefnis um söfnun, fjölföldun og dreifingu á efni frá þeim. Tímasetningar: Ákvörðun um fræðsluefni sem á að gera skal liggja fyrir í lok janúar 2002. Vinna að gerð fræðsluefnis og dreifing fari fram árin 2002 og 2003. Framvinda verkefnis: Mars 2002: Ákveðið hefur verið að endurgera ým- islegt eldra fræðsluefni. Jafnframt hefur verið tekin ákvörðun um að útbúa marg- víslegt nýtt fræðsluefni um öryggismál sjófarenda. Petta efni verður aðgengilegt á sérstakri heimasíðu um öryggismál sjó- farenda og verður jafnframt dreift til út- gerða og sjómanna. Yerkefni: 4.6 Merkingar á hætlusvæðum í skip- um. 4.7 Viðvörunarspjöld og leiðbeiningar. Markmið: Að auka öryggi í skipum með betri merkingum/viðvörunum um áhættu og betra aðgengi að leiðbeiningum um ör- yggistæki og öryggisráðstafanir. Staða mála: Víða í skipum leynast hættur sem nauðsynlegt er að merkja og/eða benda á til að vekja athygli skipverja á hættunni. Mikilvægt er að merkja vel öll hættu- svæði í skipum. Kröfur um leiðbeiningar um notkun öryggisbúnaðar í skipum eru ekki upp- fylltar í öllum tilvikum og þrýsta þarf á seljendur búnaðar og útgerðir að leið- beiningarnar séu aðgengilegar fyrir áhafnir skipa. Ábyrgð og umsjón með framkvæmd: Siglingastofnun hafi forgöngu urn að hættusvæði í skipum séu merkt, að útbú- in séu viðeigandi viðvörunarspjöld og að leiðbeiningar um meðferð öryggistækja séu aðgengilegar um borð í skipum. Samstarfsaðilar: Útgerðir, stéttarfélög sjómanna, LFIG, Ss, Vinnueftirlit, söluaðilar öryggisbún- aðar. Áætluð fjármögnun: Langtímaáætlun styrki þessi verkefni um 2 rnillj. af fjárframlagi ársins 2003. Framkvæmd: Siglingastofnun skipuleggi aðgerðir til að bæta úr merkingum og aðgengi á- hafna skipa að leiðbeiningum, og sér til þess í samvinnu við málsaðila að merk- ingar og leiðbeiningar sem vantar séu gerðar og settar upp í skipurn. Merkingar verða að þola það álag sem þær verða Sjómannablaðið Víkingur - 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.