Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1962, Page 15

Náttúrufræðingurinn - 1962, Page 15
NÁTT Ú RUFRÆÐIN G U R í N N 109 4. mynd. Hiti í nokkrum borholum á Reykjavíkursvæðinu. fyrstu, vegna þess að ekkert vatnsrennsli er á 150—300 m dýpi eins og í holu G-4. Hins vegar stefnir liitinn á svipuð gildi á um það bil 1000 m dýpi og bendir það til þess, að þar og neðar sé hitinn svipaður undir öllum þessurn holum. Sú mynd, sem liægt er að gera sér af hitaástandi bergsins undir Reykjavík út frá niðurstöðum hitamælinga í borholum, er í höfuð- atriðunr þessi: Neðan við 1200—1300 m er hitinn stöðugur nálægt 145°C niður á a. m. k. 2200 m dýpi. Sennilegt er, að jarðhitasvæðið á þessu dýpi sé mun víðáttumeira en nær yfirborðinu. Aðalupp- streymið frá þessu dýpra jarðhitasvæði er vestan við berginnskotið, sem þyngdar- og segulsviðsmælingar benda til að sé undir austan- verðri Reykjavík. Volgran við Rauðará hefur verið frárennsli frá þessu uppstreymissvæði, en hvort Þvottalaugarnar eru það einnig eða hafa sjálfstæðan samgang við liið dýpra jarðhitasvæði, er ekki

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.