Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1962, Page 31

Náttúrufræðingurinn - 1962, Page 31
NÁTTÚ RUFRÆÐING UR I N N 125 1. mynd. Skógur eyddur af Kilauea Iki gosinu 1959. — Trees destroyed, and part- ly buried in the tephra from the Kilauea Ihe eruption in 1959. Ljósm.: S. Þórarinsson 1960. Ég gekk hugsi um þennan gráa draugaskóg og minntist þess, að svipaða sjón hefur oft getið að líta á Islandi. Því samskonar harm- leikur hefur án efa oft gerst hér og hefur raunar látið eftir sig svip- aðar minjar, því holur eftir trjáboli og greinar er einnig að finna í gosntöl hérlendis. Er það einkum á einum stað, sem mikið er um þetta, en það er á svæðinu milli Hverljalls og Jarðbaðshóla í Mý- vatnssveit. Má vera, að einliverjum þeirra mörgu ferðamanna, sem leið eiga um Mývatnssveit, þyki forvitnilegt að skoða þetta fyrir- bæri, og er nærtækast að skoða það á hraunflötinni rétt suður af

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.