Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1962, Page 32

Náttúrufræðingurinn - 1962, Page 32
126 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 2. mynd. Stabbar í lagskiptu Hverfjallstúffi á hraunflötinni sunnan Jarðbaðs- hóla. Séð til norðurs. — Stratified Hverfjall tuff on a lavafield just S of Jard- badshólar. Ljósm.: S. Þórarinsson 1959. Jarðbaðshólum. Y£ir allt svæðið milli þeirra og Hverljalls liafa fall- ið kynstur af gosmöl þegar Hverfjall var að hlaðast upp í sprengi- gosi fyrir um 2500 árum. Þarna hefur þá verið land vaxið birki- skógi, sem hefur að mestu hulizt gosmöl. Nú eru aðeins stabbar eftir af þessu gosmalarlagi (2. mynd) og þeir meira eða minna umturn- aðir af síðari höggun og sundurskornir af misgengissprungum. Und- ir þessum stöbbum gefur að líta rauðbrtina harðnaða skógarmold, lösskennda, og í henni Hekluvikurlögin hvítu H3 og H4, það fyrr- nefnda um 2800 ára gamalt, hitt um 4000 ára. Séu stabbarnir at-

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.