Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1962, Qupperneq 33

Náttúrufræðingurinn - 1962, Qupperneq 33
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 127 3. mynd. Hola eftir trjábol í túffstabba á hraunflötinni rétt sunnan Jarð- baðshóla. Lengd tommustokks 21 cm. — Tube left by a tree embedded in Hver- fjall luff S of Jardbadshólar. Length of carpenters rule 21 cm. Ljósm.: S. Þórarinsson 1959. hugaðir nánar, sést að þeir eru hér og þar gegnumstungnir, svo sem lægju um þá rör misvíð, sum bein en önnur bogin, og er ekki um að villast, að hér er um að ræða för eftir trjáboli og greinar, sem gos- mölin hefur lagst að. Flest hafa trén þá staðið upprétt og holurnar eftir bolina því næstum lóðréttar, en önnur tré liafa verið hálffallin eða alfallin áður en gosmölin ltuldi þau. Á 3. mynd sér inn í hol- una eftir nær láréttan trjábol og sést vel hvernig lagskipt gosmölin

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.