Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1962, Qupperneq 44

Náttúrufræðingurinn - 1962, Qupperneq 44
138 NÁTTÚ RUF RÆÐIN G U R1N N Sitt af hverju „Silar eða rifskaflar í greinarkorni, sem ég skrifaði í Náttúrufrœðinginn, 30: 149— 150, er prentvilla, sem mig langar til að leiðrétta hér með. í grein- inni stendur, að sastrugi séu kallaðir „sílar eða rifskaflar" hér á landi, en á vitanlega að vera „silar eða rifskaflar“. Úr því að ég sting niður penna í þessu tilefni, er e. t. v. ástæða til að árétta merkingu þessara orða. Sili er oftast mjó, þrístrend eða upphryggjuð snjómön (skafl), sem myndast hlémegin við þúfur, steina eða aðrar ójöfnur í skaf- renningi. — Flestir bílstjórar munu kannast við slíka sila, sem i 1. mynd. Tekin á Vestri-Kötluholti, um 1290 m yfir sjó, laugardaginn fyrir páska 1961. Hart skaralag er undir, en óreglulegir, veggbrattir eða slútandi rif- skaflar ofan á. f fjarska skuggar í suðurbarma Kötlukvosarinnar. Þar er eld- varpið eða eldgjáin Katla undir 500 m þykkum jökli. Ljósm.: Stefán Bjarnason.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.