Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1998, Side 10

Náttúrufræðingurinn - 1998, Side 10
5. mynd. Frá Hestmýri í lok júlí 1996, reitur 11-1. Hér gœtti framrœslu lítið, ríkjandi tegundir voru mýrastör, fjalldrapi og krœkilyng. - From the site at Hestur in July 1996, plot II—1. Here, the drainage had little effects on the vegetation, dominant species were Carex nigra, Betula nana and Empetrum nigrum. Mynd/photo: Ásrún Elmarsdóttir. þeirra liðlega helmingi meiri en grasa. Hafði þekja grasa þó greinilega aukist frá því fyrri mælingar voru gerðar (6. mynd). Alls var skráð 51 plöntutegund í reitunum 20 sem mældir voru og náðu 15 þeirra meira en 1% meðalþekju (7. mynd). Mýrastör reyndist vera algjörlega ríkjandi tegund í mýrinni, eins og fyrrum, en næstar henni að þekju komu brjóstagras, klófífa, blávingull og týtulíngresi. Niðurstöður fyrir einstakar tegundir sýna að mýrastör hefur haldið velli í mýrinni eftir framræslu og lítið látið undan 6. mynd. Heildarþekja helstu hópa háplantna í Hestmýri sumarið 1996, meðaltal 20 reita. - Total cover ofthe main vascular plant groups in the mire at Hestur in 1996, aver- age of20 plots. 8

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.