Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 10
5. mynd. Frá Hestmýri í lok júlí 1996, reitur 11-1. Hér gœtti framrœslu lítið, ríkjandi tegundir voru mýrastör, fjalldrapi og krœkilyng. - From the site at Hestur in July 1996, plot II—1. Here, the drainage had little effects on the vegetation, dominant species were Carex nigra, Betula nana and Empetrum nigrum. Mynd/photo: Ásrún Elmarsdóttir. þeirra liðlega helmingi meiri en grasa. Hafði þekja grasa þó greinilega aukist frá því fyrri mælingar voru gerðar (6. mynd). Alls var skráð 51 plöntutegund í reitunum 20 sem mældir voru og náðu 15 þeirra meira en 1% meðalþekju (7. mynd). Mýrastör reyndist vera algjörlega ríkjandi tegund í mýrinni, eins og fyrrum, en næstar henni að þekju komu brjóstagras, klófífa, blávingull og týtulíngresi. Niðurstöður fyrir einstakar tegundir sýna að mýrastör hefur haldið velli í mýrinni eftir framræslu og lítið látið undan 6. mynd. Heildarþekja helstu hópa háplantna í Hestmýri sumarið 1996, meðaltal 20 reita. - Total cover ofthe main vascular plant groups in the mire at Hestur in 1996, aver- age of20 plots. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.