Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 28

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 28
stofnanir, eins og þær sem hér hefur verið fjallað um, hafa þrátt fyrir það unnið að afmörkuðum verkefnum. I skýrslu nefndar umhverfisráðuneytisins, „Stefnumótun í fjarkönnun á íslandi“, koma fram tillögur um skipulag fjarkönnunarmála og hvernig hagkvæmast verði að sinna brýnum verkefnum á sviði umhverfisvökt- unar og náttúrurannsókna með fjarkönnun- artækni. Þar segir meðal annars: „Úrbætur á þessu sviði varða þjóðarhag og eru for- senda þess að rannsóknir og eftirlit með umhverfi okkar verði í samræmi við kröfur samtímans og þá tækni sem völ er á.“ ■ LOKAORÐ Þegar til lengri tíma er litið er brýn nauðsyn á að viðhalda stafrænu heildarmyndunum með nýjum gögnum, þannig að fylgjast megi með breytingum á landi og nýta myndirnar í ýmsum hagnýtum verkefnum. Notagildi heildarmyndanna af íslandi tengist mjög stafrænum kortum. Samhliða uppbyggingu fjarkönnunarmála hér á landi á næstu árum er nauðsynlegt að styrkja kortagerð og fá ný stafræn kort af landinu í ýmsum mæli- kvörðum. Á næstu árum er fyrirsjáanleg fjölgun gervitungla sem munu afla nákvæmari og fjölbreyttari gagna en hingað til hafa þekkst. Nauðsynlegt er að fylgjast reglubundið með því hvað til verður af gögnum um ísland, kynna notkunarmöguleika mismunandi gagna og miðla mikilvægum u'pplýsingum til notenda. ■ heimildir Konecny, Gottfried 1995. Data Acquisition for Mapping and Map Updates using Terrestrial, Airborne and Spaceborne Methods. Cam- bridge Conference for National Mapping Or- ganisations 1995. 24 bls. Olafur Arnalds, Elín Fjóla Þórarinsdóttir, Sigmar Metúsalemsson, Ásgeir Jónsson, Einar Grétarsson & Amór Árnason 1997. Jarð- vegsrof á Islandi. Landgræðsla ríkisins og Rannsóknastofnun landbúnaðarins. 157 bls. Stefnumótun í fjarkönnun á fslandi 1997. Greinargerð og tillögur nefndar umhverfis- ráðuneytisins. 21 bls. Þorvaldur Bragason & Magnús Guðmundsson 1991. Gervitunglamyndir af íslandi í um- hverfisrannsóknum og kortagerð. Arkitektúr og skipulag 12. 87-90. Þorvaldur Bragason, Magnús Guðmundsson & Hans H. Hansen 1994. Þrjár stafrænar gervi- tunglamyndir. Fjarkönnun 6. 1-2. Þorvaldur Bragason, Magnús Guðmundsson & Þórir Már Einarsson 1995. Stefnumótun í fjarkönnun á íslandi. Greinargerð unnin fyrir umhverfisráðuneytið. Landmælingar íslands. 30 bls. Þórir Már Einarsson 1996. Tvær stafrænar heildarmyndiraf íslandi. Tækniskýrsla. Land- mælingar íslands. 43 bls. PÓST- OG NETFÖNG HÖFUNDA Þorvaldur Bragason Landmælingar íslands Laugavegi 178 105 Reykjavík thorvald@lmi.is Magnús Guðmundsson Landmælingar íslands Laugavegi 178 105 Reykjavík maggi@lmi.is 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.