Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 65

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 65
6. mynd. Samband tvívetnis (D) við súrefni-18 (m0) í vatni af nokkrum jarðhitasvœðum. Þessi mynd er birtist upphaflega í grein eftir Craig o.fl. (1956) og síðar breytt hjá White (1970). Hallandi línan á myndinni gildir íflestum tilvikum umferskvatn. Frávikfrá þeirri línu, þ.e. úrkomulínunni, nefnist súrefnishliðrun og stafar hún af efnaskiptum jarð- hitavatnsins við bergið sem það hefur streymt um. Eins og sést af myndinni er tvívetnis- innihald úrkomu og jarðhitavatns á hverju svœði nánast eins. Það bendir til þess að jarðhitavatnið sé staðbundin úrkoma að uppruna. tvívetnisinnihald og staðbundin úrkoma í dag, þó svo það sé slík úrkoma að uppruna (Ámý E. Sveinbjörnsdóttir 1988, Stefán Amórsson o.fl. 1993, Stefán Amórsson og Auður Andrésdóttir 1995). í ljósi þessa er ekki sjálfgefíð hvemig nota skuli tvívetni og súrefni-18 sem kenniefni. Um það verður fjallað nánar í seinni greininni í þessum flokki. ■ UTANGARÐSEFNI Edli og uppruni utangarðsefna Efnum sem em uppleyst í jarðhitavatni hefur verið skipt í tvo flokka. Annars vegar eru hvarfgjörn efni og hins vegar óhvarfgjörn. Hin óhvarfgjörnu efni hafa einnig verið nefnd utangarðsefni, sem lýsir vel þeim eiginleikum þeirra að þau tapast ekki úr vatninu ef þau hafa einu sinni borist í það vegna þess að þau sýna enga tilhneigingu til þess að ganga inn í steindir sem hin hvarfgjörnu efni mynda við útfellingu úr vatninu. Utangarðsefni má nota sem kenni- efni til að rekja uppruna jarðhitavatns á sambærilegan hátt og tvívetni. Klór, bróm og bór eru algengustu utangarðsefnin í jarðhitavatni. Utangarðsefni eru frábrugðin tvívetni að því leyti að uppruni þeirra er gjarnan annar en vatnsins sjálfs. Mögulegir upprunastaðir eru sjávarúði, bergið sem jarðhitavatnið streymir um, jarðsjór og kvika. Hitagjafi háhitasvæða virðist yfirleitt vera kviku- innskot. Þegar kvikan kólnar og storknar sleppa úr henni ýrnis efni sem eru rokgjörn við hið háa hitastig kvikunnar og leita þau upp í jarðhitavatnið yfir innskotunum. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.