Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 60

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 60
Rjúpnahæð Hveravellir Vegna þess hve breyti- leg samsætuhlutföllin eru í náttúrulegu vatni er hægt að nota þessi hlut- föll sem nokkurskonar merkimiða á vatnið til að rekja uppruna þess og rennslisleiðir, frá því það fellur á landið sem úrkoma og þar til það kemur fram í borholum eða uppsprett- um. Þetta gildir alltaf um tvívetni, en ekki fyrir súrefni-18 ef úrkomuvatn- ið hefur sigið djúpt í jörðu og hitnað upp fyrir u.þ.b. 80°C. Súrefni er algeng- asta frumefnið í öllu bergi. Nái vatnið svona háum hita verða marktækar breytingar á upprunalegu súrefnissamsætuinnihaldi þess vegna skipta súrefnis milli vatns og bergs. Þess skal getið hér að öll efna- hvörf, eins og skipti súr- efnis milli vatns og bergs, verða því hraðari sem hiti er hærri. Urkomulínan Innihald tvívetnis og súr- 1. mynd. Styrkur tvívetnis í mánaðarlegum sýnum af úrkomufrá efnis-18 í úrkomu á Rjúpnahœð við Reykjavík, Hveravöllum á Kili og Vegatungu í Vegatunga Biskupstungum (frá Braga Árnasyni 1976). úrkoma „léttist“ eftir því sem nær dregur heimskautunum og meðalárshiti lækkar (hitahrif); (2) „léttist" frá ströndum og inn til lands. Þannig er úrkoma t.d. mun þyngri í Reykjavík en úrkoma sem fellur inni í landi (innlandshrif); (3) „léttist" með hæð. Regnvatn sem fellur á láglendi inniheldur meira afþungu sam- sætunum D og l80 en úrkoma sem fellur á hálendi (hæðarhrif); (4) er breytileg eftir árstíðum þannig að sumarúrkoma er þyngri en vetrarúrkoma á sama stað (hitahrif). hverjum stað er mjög breytilegt, eins og 1. ---------------- mynd sýnir. Nokkurrar sveiflu gætir yfirleitt eftir árstíðum, en lang- mest áhrif hefur þó uppruni loftrakans sem úrkoman fellur úr, hitastig þess sjávar sem hann myndaðist úr og þau ferli sem stjórna þéttingu rakans frá upprunastað að úrkomu- stað. Rakt loft er léttara í sér en þurrt og hefur því tilhneigingu til að stíga, en það kólnar um leið, enda lækkar hitastig í lofthj úpi jarðar að jafnaði með hæð. Við kólnunina þéttist rakinn að hluta og myndar ský, vatnsdropa eða ískristalla. Sá raki sem þéttist og getur fallið sem úrkoma er ríkari af tvívetni og súrefni-18 en sá raki sem eftir verður í loftinu. 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.