Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 69

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 69
halógensambönd af svonefndum alkönum, kísil-hexaflúoríð, natríum-flúorescein, rhód- amín-WT, geislavirkt joð (125I og l3lI), og halógenasölt af kalíum og magnesíum. ísett kenniefni verður að uppfylla viss skilyrði. Það verður að vera lítið sem ekkert af því í jarðhitavatni eða jarðgufu. Það verður að vera auðvelt og fljótlegt að mæla styrk þess og það þarf að vera tiltölulega stöðugt, þ.e. það má ekki brotna niður og eyðast á skömmum tíma. Ennfremur verður ísett kenniefni að vera skaðlaust og vistvænt, sérstaklega ef því er bætt í vatn sem gæti skilað sér í neysluvatn, kalt eða heitt. ísett kenniefni hafa einnig verið notuð til að mæla vatns- og gufustreymi frá borholum (Hirtz og Lovekin 1995). Hér á landi hafa ísett kenniefni verið notuð til að meta grunnvatnsstreymi í nokkrum jarðhita- kerfum, svo sem í Svartsengi og við Urriðavatn á Héraði. HEIMILDIR Adams, M.C. 1995. Vapor, liquid, and two phase tracers for geothermal systems. World Geothermal Congress, Flórens. Bls. 1875- 1880. Árný E. Sveinbjörnsdóttir 1988. Samsætu- mælingarájarðhitavatni úr Mosfellssveit. Raun- vísindastofnun Háskólans, RH-10-88. 9 bls. Árný Erla Sveinbjörnsdóttir, Sigfús Johnsen & Stefán Arnórsson 1995. The use of stable iso- topes of oxygen and hydrogen in geothermal studies in Iceland. World Geothermal Con- gress, Flórens. Bls. 1043-1048. Bragi Árnason 1976. Groundwater systems in Iceland traced by deuterium. Vísindafélag íslendinga 42. 236 bls. Coleman, M.L., Shepard, T.J., Durham, J.J., Rouse, J.E. & Moore, G.R. 1982. Reduction of water with zinc for hydrogen isotope deter- mination. Anal. Chem. 54. 993-995. Craig, H., Boato, G. & White, D.E. 1956. Iso- tope geochemistry of thermal waters. Second Conference on Nuclear Processes in Geologic Settings. National Academy of Sciences - Na- tional Research Council, rit 400. 29-38. Craig, H. 1961. Isotopic variations in meteoric waters. Science 133. 1702-1703. Epstein, S. & Mayeda, T.K. 1953. Variation of O18 content of water from natural sources. Geochim. Cosmochim. Acta4. 213-224. Freysteinn Sigurðsson & Kristinn Einarsson 1986. Groundwater resources in lceland - availability and demand. Jökull 38. 35-54. Giggenbach, W.F. 1992. Isotopic shifts in wa- ters from geothermal and volcanic systems along convergent plate boundaries and their origin. Earth Planet. Sci. Letters 113. 495- 510. Hirtz, P. & Lovekin, J. 1995. Tracer dilution measurements for two-phase geothermal pro- duction: Comparalive testing and operating experience. World Geothermal Congress, Flórens. Bls. 1881-1886. Horita, J. 1988. Hydrogen isotope analysis of natural waters using an H2-waterequilibration method: A special indication to brines. Chemi- cal Geology (Isotope Geoscience Section) 72. 89-94. Siegenthaler, U. 1979. í: E. Jáger & J.C. Hunziker (ritstj.), Lectures in Isotope Geol- ogy. Springer-Verlang. 264-273. Sigfús Johnsen, Dansgaard, W. & White, J. 1989. The origin of arctic precipitation under present and glacial conditions. Tellus 41B. 452^168. Stefán Arnórsson, Árný E. Sveinbjörnsdóttir & Auður Andrésdóttir 1993. The distribution of Cl, B, D and lsO in natural waters in the South- ern Lowlands in lceland. Geofluids ’93. Con- tribulions to an International Conference on fluid evolution, migration and interaction in rocks. British Gas. Bls. 313-318. Stefán Arnórsson & Auður Andrésdóttir 1995. Processes controlling the distribution of boron and chlorine in natural waters in Iceland. Geochim. Cosmochim. Acta 59. 4125-4146. White, D.E. 1970. Geochemistry applied to the discovery, evaluation, and exploitation of geothermal energy resources. Geothermics, special issue 2, 1.58-78. PÓST- OG NETFÓNG HÖFUNDA Stefán Arnórsson Jarðfræðihúsi Háskólans v/Hringbraut 101 Reykjavfk stefanar@raunvis.hi.is Árný E. Sveinbjörnsdóttir Raunvísindastofnun Háskólans Dunhaga 3 107 Reykjavík arny@raunvis.hi.is 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.