Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 17
ekki verið að storka bændum eða leggja til að land verði almennt bleytt upp í sveitum þar sem hefðbundinn búskapur er stund- aður. Vonast er til að landeigendur taki verkefninu á jákvæðan hátt og hugi að endurheimt þar sem aðstæður leyfa. Auk þeirra svæða sem fjallað hefur verið um í greininni er endurheimt votlendis hafin við Ölfusá í samvinnu Eyrarbakkahrepps og Fuglaverndarfélags íslands. Þar verður komið upp friðlandi og aðstöðu til fugla- og náttúruskoðunar (Magnús Karel Hannes- son 1998). ■ ÞAKJCIR Þeir Níels Ámi Lund, Amþór Garðarsson, Ámi Waag, Einar Ó. Þorleifsson, Erling Ólafsson, Sigmundur Einarsson og Trausti Baldursson hafa ásamt höfundi tekið þátt í störfum nefndar um endurheimt votlendis. Ásrún Elmarsdóttir vann að rannsóknum í Hest- mýrinni og Helga Lilja Pálsdóttir, Annika Jágerbrand og Sigmar Metúsalemsson veittu einnig aðstoð í verkefninu. Guðrún Pálsdóttir las handrit að greininni. Hallgrímur G. Axelsson bóndi í Þjóðólfshaga II og Sigvaldi Jónsson bústjóri á Hesti fá einnig þakkir fyrir þátttöku og framlag til verkefnisins. ■ HEIMILDIR Áslaug Rut Áslaugsdóttir 1994. Samanburður á fræforða í óröskuðu, framræstu og ræktuðu mýrlendi. Námsverkefni við Líffræðiskor Háskóla Islands. 17 bls. Borgþór Magnússon 1987. Áhrif framræslu og beitar á gróðurfar, uppskeru og umhverfis- þætti í mýri við Mjóavatn á Mosfellsheiði. Fjölrit RALA nr. 127. 93 bls. Borgþór Magnússon 1998. Fyrstu tilraunir til endurheimtar votlendis á íslandi. Ráðunauta- fundur 1998: 45-56. Bændasamtök Islands, Bændaskólinn á Hvanneyri & Rannsókna- stofnun landbúnaðarins. Borgþór Magnússon 1998. Gróður í fram- ræstum mýrum. 1: Islensk votlendi. Verndun og nýting (ritstj. Jón S. Ólafsson). Háskóla- útgáfan (í prentun). Borgþór Magnússon & Sigurður H. Magnússon 1990. Áhrif búfjárbeitar á gróður framræstrar mýrar í Sölvholti í Flóa. Fjölrit RALA nr. 147. 63 bls. Borgþór Magnússon & Sturla Friðriksson 1989. Framræsla mýra. Ráðunautafundur 1989: 141-159. Búnaðarfélag íslands & Rannsókna- stofnun landbúnaðarins. Goldsmith & Harrison 1976. Description and analysis of vegetation. í: S.B. Chapman (ritstj.), Methods in Plant Ecology. Blackwell Sci. Publ., Oxford. Bls. 85-155. Hill, M.O. 1979. DECORANA - A FORTRAN program for Detrended Correspondence Analysis and Reciprocal Averaging. Ecology and Systematics, Cornell University, Ithaca, New York. Hlynur Óskarsson 1998a. Framræsla votlendis á Vesturlandi. í: íslensk votlendi. Verndun og nýting (ritstj. Jón S. Ólafsson). Háskóla- útgáfan (í prentun). Hlynur Óskarsson 1998b. Icelandic peatlands: effects of draining on trace gas release. Doktorsritgerð við University of Georgia, Athens, Bandaríkjunum. Hörður Kristinsson 1986. Plöntuhandbókin. Blómplöntur og byrkningar. Örn & Örlygur. 304 bls. Jóhann Óli Hilmarsson 1998. Fuglaathuganir við Kolavatn í Holtum (skriflegar upplýsingar, apríl 1998). Magnús Karel Hannesson 1998. Endurheimt votlendis við Ölfúsá. Ráðunautafundur 1998: 57. Bændasamtök fslands, Bændaskólinn á Hvanneyri & Rannsóknastofnun landbúnaðarins. Marble, A.D. 1992. A Guide to Wetland Func- tional Design. Lewis Publishers, London. 222 bls. Rannsóknastofnun landbúnaðarins 1975. Rann- sókn á mýrlendi I. Sturla Friðriksson, Árni Bragason & Guðmund- ur Halldórsson 1977. Hestvist '16. Rannsókn á mýrlendi. Fjölrit RALA nr. 19. 105 bls. Sturla Friðriksson, Árni Bragason & Guðmund- ur Halldórsson 1978. Hestvist '11. Rannsókn á mýrlendi III. Fjölrit RALA nr. 31. 67 bls. Sturla Friðriksson (ritstjóri) 1980. Hestvist ’78 og '19. Rannsókn á mýrlendi IV. Fjölrit RALA nr. 67. 102 bls. Welch, H. (ritstjóri) 1996. Managing water - conservation techniques for lowland wet- lands. The Royal Society for the Protection of Birds, Bedfordshire. 116. bls. Wheeler, B.D. & Shaw, S.C. 1995. Restoration of Damaged Peatlands. HMSO, London. 211 bls. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.