Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 17
ekki verið að storka bændum eða leggja til
að land verði almennt bleytt upp í sveitum
þar sem hefðbundinn búskapur er stund-
aður. Vonast er til að landeigendur taki
verkefninu á jákvæðan hátt og hugi að
endurheimt þar sem aðstæður leyfa. Auk
þeirra svæða sem fjallað hefur verið um í
greininni er endurheimt votlendis hafin við
Ölfusá í samvinnu Eyrarbakkahrepps og
Fuglaverndarfélags íslands. Þar verður
komið upp friðlandi og aðstöðu til fugla- og
náttúruskoðunar (Magnús Karel Hannes-
son 1998).
■ ÞAKJCIR
Þeir Níels Ámi Lund, Amþór Garðarsson, Ámi
Waag, Einar Ó. Þorleifsson, Erling Ólafsson,
Sigmundur Einarsson og Trausti Baldursson
hafa ásamt höfundi tekið þátt í störfum
nefndar um endurheimt votlendis. Ásrún
Elmarsdóttir vann að rannsóknum í Hest-
mýrinni og Helga Lilja Pálsdóttir, Annika
Jágerbrand og Sigmar Metúsalemsson veittu
einnig aðstoð í verkefninu. Guðrún Pálsdóttir
las handrit að greininni. Hallgrímur G.
Axelsson bóndi í Þjóðólfshaga II og Sigvaldi
Jónsson bústjóri á Hesti fá einnig þakkir fyrir
þátttöku og framlag til verkefnisins.
■ HEIMILDIR
Áslaug Rut Áslaugsdóttir 1994. Samanburður á
fræforða í óröskuðu, framræstu og ræktuðu
mýrlendi. Námsverkefni við Líffræðiskor
Háskóla Islands. 17 bls.
Borgþór Magnússon 1987. Áhrif framræslu og
beitar á gróðurfar, uppskeru og umhverfis-
þætti í mýri við Mjóavatn á Mosfellsheiði.
Fjölrit RALA nr. 127. 93 bls.
Borgþór Magnússon 1998. Fyrstu tilraunir til
endurheimtar votlendis á íslandi. Ráðunauta-
fundur 1998: 45-56. Bændasamtök Islands,
Bændaskólinn á Hvanneyri & Rannsókna-
stofnun landbúnaðarins.
Borgþór Magnússon 1998. Gróður í fram-
ræstum mýrum. 1: Islensk votlendi. Verndun
og nýting (ritstj. Jón S. Ólafsson). Háskóla-
útgáfan (í prentun).
Borgþór Magnússon & Sigurður H. Magnússon
1990. Áhrif búfjárbeitar á gróður framræstrar
mýrar í Sölvholti í Flóa. Fjölrit RALA nr. 147.
63 bls.
Borgþór Magnússon & Sturla Friðriksson 1989.
Framræsla mýra. Ráðunautafundur 1989:
141-159. Búnaðarfélag íslands & Rannsókna-
stofnun landbúnaðarins.
Goldsmith & Harrison 1976. Description and
analysis of vegetation. í: S.B. Chapman
(ritstj.), Methods in Plant Ecology. Blackwell
Sci. Publ., Oxford. Bls. 85-155.
Hill, M.O. 1979. DECORANA - A FORTRAN
program for Detrended Correspondence
Analysis and Reciprocal Averaging. Ecology
and Systematics, Cornell University, Ithaca,
New York.
Hlynur Óskarsson 1998a. Framræsla votlendis á
Vesturlandi. í: íslensk votlendi. Verndun og
nýting (ritstj. Jón S. Ólafsson). Háskóla-
útgáfan (í prentun).
Hlynur Óskarsson 1998b. Icelandic peatlands:
effects of draining on trace gas release.
Doktorsritgerð við University of Georgia,
Athens, Bandaríkjunum.
Hörður Kristinsson 1986. Plöntuhandbókin.
Blómplöntur og byrkningar. Örn & Örlygur.
304 bls.
Jóhann Óli Hilmarsson 1998. Fuglaathuganir við
Kolavatn í Holtum (skriflegar upplýsingar,
apríl 1998).
Magnús Karel Hannesson 1998. Endurheimt
votlendis við Ölfúsá. Ráðunautafundur 1998: 57.
Bændasamtök fslands, Bændaskólinn á Hvanneyri
& Rannsóknastofnun landbúnaðarins.
Marble, A.D. 1992. A Guide to Wetland Func-
tional Design. Lewis Publishers, London. 222
bls.
Rannsóknastofnun landbúnaðarins 1975. Rann-
sókn á mýrlendi I.
Sturla Friðriksson, Árni Bragason & Guðmund-
ur Halldórsson 1977. Hestvist '16. Rannsókn
á mýrlendi. Fjölrit RALA nr. 19. 105 bls.
Sturla Friðriksson, Árni Bragason & Guðmund-
ur Halldórsson 1978. Hestvist '11. Rannsókn
á mýrlendi III. Fjölrit RALA nr. 31. 67 bls.
Sturla Friðriksson (ritstjóri) 1980. Hestvist ’78
og '19. Rannsókn á mýrlendi IV. Fjölrit
RALA nr. 67. 102 bls.
Welch, H. (ritstjóri) 1996. Managing water -
conservation techniques for lowland wet-
lands. The Royal Society for the Protection of
Birds, Bedfordshire. 116. bls.
Wheeler, B.D. & Shaw, S.C. 1995. Restoration of
Damaged Peatlands. HMSO, London. 211 bls.
15