Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 23
5. mynd. Innrauð litmynd afíslandi. Stafræn frummynd er með 100 x 100 m myndeiningum. ©ESA/LMÍ1993. kjölfar þingsályktunar á Alþingi um „Kortlagningu gróðurlendis íslands" árið 1991 fékkst styrkur úr Framleiðnisjóði landbúnaðarins til þess að fjármagna að hluta kaup á góðum tækjabúnaði og Landsat TM-gervitunglagögnum af öllu landinu. Þetta var forsendan fyrir gerð „Gróðurmyndar af íslandi“ sem prentuð var og gefin út árið 1993 (4. mynd). ■ ÞRJÁR STAFRÆNAR HEILDARMYNDIR Stærstu verkefnin hér á landi þar sem gervi- tunglamyndir hafa verið notaðar eru án efa samvinnuverkefni Landmælinga Islands, Landgræðslunnar og RALA um gerð gróðurmyndar af íslandi og verkefnið Jarðvegsvernd hjá tveimur síðastnefndu stofnununum. Þar hefur verið byggt á nánari úrvinnslu Landsat TM-gagnanna við gerð rofkorta af landinu (Ólafur Amalds o.fl. 1997). Árið 1991 voru keyptar 12 Landsat TM- myndir til þess að gera heildarmynd af landinu á stafrænu formi. Landsat-5 gervitunglið er í 705 km hæð yfir jörðu og fer eftir fyrirfram ákveðnum brautum yfir sama stað á jörðinni á 16 daga fresti. Gervitunglið er á svokallaðri pólbraut og því er aukin skörun á milli mynda úr aðliggjandi brautum þegar nær dregur pólunum. Skýjahula er mikil hér á landi og vaxtartími gróðurs stuttur. Til þess að ná skýjalausum sumarmyndum af öllu landinu þurfti gögn frá sjö ára tímabili, 1986-1992. Landsat TM-myndir eru á sjö aðgreindum „böndum“, sem hvert um sig nemur útgeisl- un á ákveðnum hluta rafsegulrófsins; þrjú eru á sýnilega hluta þess og fjögur á því inn- rauða. Myndirnar hafa 30 x 30 m upplausn og þekja í fullri stærð 185 x 185 km svæði. Með því að setja saman þrjú bönd á sýnilega sviðinu, þ.e. 1,2 og 3, má fá mynd í „eðlilegum litum“, en þegar sett eru saman 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.