Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 61

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 61
2. mynd. Breytingar á styrk súrefnis-18 (,sO) í loftraka og úrkomu sem myndast við að rakinn þéttist í þrepum um leið og loftið berst inn yfir land. Byggt á Siegen- thaler (1979). Þannig ræðst samsætuinnihald úrkomunnar af upphaflegu gildi tvívetnis og súrefnis-18 í loftrakanum og þéttingarferli hans. A 2. mynd er sýnt hvernig styrkur súrefnis-18 í loftraka og úrkomu breytist eftir því sem rakinn þéttist stig af stigi og myndar úrkomu. Myndin sýnir að uppruna- lega er svonefnt delta-gildi fyrir súrefni-18 (8180) í Ioftrakanum -13%o (þetta gildi ræðst af uppgufunarhitastigi). Loftrakinn er sem sagt 1,3% „léttari“ en sjórinn hvað varðar súrefni-18. Fyrsta úrkoman sem fellur úr skýjum sem myndast við þessa uppgufun hefur 8-gildi jafnt og -3%o. Við það verður gufan sem eftir er enn „léttari“ (-15%o) og þar af leiðir að þegar næst rignir úr skýjunum verður sú úrkoma „léttari" en sú fyrsta, eða -5%o. Við það „léttist“ afgangsgufan í skýjunum enn og svo koll af kolli. Það er hvorki mögulegt að segja til um innihald tvívetnis og súrefnis-18 í úrkomu á einstökum svæðum né um sambandið milli þessara samsætna. Astæðan er flókið ferli þéttingar sem stafar að hluta til af innlands- og hæðarhrifum en að hluta af breytilegum upprunastöðum loftrakans. Til þess að afla vitneskju um innihald tvívetnis og súrefnis- 18 í úrkomu á hverjum stað er nauðsynlegt að mæla úrkomusýni. Það er þó mjög tímafrekt og kostnaðarsamt. Því er yfirleitt byggt á söfnun sýna úr staðbundnum lækjum og uppsprettum og gengið út frá því að vatnið í þeim svari til staðbundinnar meðalársúrkomu. Með því að safna slíkum sýnum af tilteknu landsvæði má fá vitneskju um innihald tvívetnis og súrefnis-18 í meðal- ársúrkomu á hverjum stað. Mælingar sýna að styrkur tvívetnis og 3. mynd. Samband milli tvívetnis og súrefnis-18 í úrkomu á íslandi (frá Árnýju E. Sveinbjörns- dóttur o.fl. 1995). í kössunum eru sýndar jöfiiur fyrir línurnar tvœr á myndinni. R táknar fylgnistuðul. s18o%. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.