Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Síða 19

Náttúrufræðingurinn - 1998, Síða 19
Heildarmyndiraf ISLANDI Frá því á fyrri hluta 20. aldar hafa loftmyndir verið mikilvœgur þáttur kortagerðar í heiminum. Með tilkomu mynda frá geimförum og gervi- tunglum fyrir rúmum þremur ára- tugum bœttust við einstök gögn fyrir margs konar kortagerð, vöktun og umhverfisrannsóknir. Þau auðveld- uðu yfirsýn og samanburð og gáfu algerlega nýja möguleika. jöldi gervilungla sveimar nú yfir jörðinni og safnar á degi hverjum miklum fjölda stafrænna gagna, -------- meðal annars í formi mynda. Þær eru mismunandi eftir tegund fjarkönnunar- tækjanna sem í tunglunum eru og sýna mis- Þorvaldur Bragason (f. 1956) lauk B.S.-prófi í landafræði frá Háskóla Islands 1979 og 4. árs námi í sömu grein frá sama skóla 1984. Hann starfaði við Landsbókasafn íslands 1979-1980 en hefur starfað hjá Landmælingum Islands frá 1980. Hann varð deildarstjóri fjarkönnunardeildar LMI 1985 og forstöðumaður upplýsinga- og markaðssviðs 1996. Magnús Guðmundsson (f. 1960) lauk B.S.-prófi í landafræði frá Háskóla íslands 1983. Hann hefur starfað hjá Landmælingum íslands frá 1983, lengst af með aðalverkefni við stjórn loftmyndatöku af landinu. Hann varð deildarstjóri fjarkönnunar- deildar LMI 1996 og forstöðumaður framleiðslu- sviðs 1997. stór svæði, allt frá hálfri jörðinni niður í nokkra ferkílómetra. Nákvæmni eða upp- lausn gagnanna er yfirleitt því meiri sem svæðið er minna. Til þess að fá sem nákvæmust myndgögn af stórum svæðum er hægt að tengja saman margar gervi- tunglamyndir í sérhæfðum tölvubúnaði og rétta þær upp í hnitakerfi með því að nota kort og mælipunkta. Við það verða til stafræn gagnasöfn sem nýtast meðal annars í landfræðilegum upplýsingakerfum. Land- mælingar íslands (LMÍ) hafa haft frumkvæði að nokkrum verkefnum á þessu sviði og er þessari grein ætlað að varpa ljósi á uppruna og notkunarmöguleika þeirra stafrænu heildar- mynda sem gerðar hafa verið af landinu. ■ FJARKÖNNUNARGÖGN Fjarkönnun (remote sensing) er í víðasta skilningi mæling úr fjarlægð án snertingar. Notuð eru mælitæki, svo sem myndavélar eða skannar, sem komið er fyrir í flugvélum eða gervitunglum til könnunar á yfirborði eða lofthjúpi jarðarinnar. Með stafrænum gervilunglagögnum má fá víðtækar upplýsingar, nt.a. um legu fyrirbæra, eðliseiginleika yfirborðs og loft- hjúps og um breytingar frá einum tíma til annars. Gagna er oftast aflað samtímis í eins konar lögum, svonefndum böndum, á af- Náttúrufræðingurinn 68 (1), bls. 17-26, 1998. 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.