Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 11
Mýrastör - Carex nigra Brjóstagras -Thalictnjm alpinum Klófífa - Eríophomm angustifolium Blávingull - Festuca vivipara Týtulíngresi - Agrostis vinealis Tjamastör - Carex rostrata Mýrelfting - Equisetum palustre Fjalldrapi - Betula nana Komsúra - Bistorta vivipara Snarrótarpuntur - Deschampsia caespitosa Túngvingull - Festuca richardsonii Bláberjalyng - Vaccinium uliginosum Hálíngresi - Agrostis capillaris Krækilyng - Empetrum nigmm Vetrarkvíðastör - Carex chordorrhiza 0 2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 Þekja - Cover (%) 7. mynd. Þekja algengustu háplöntutegunda (> 1% þekja) í gróðri í Hestmýri sumarið 1996, meðaltal 20 reita. - Cover ofthe most abundant (> 1 % cover) vascularplant species in the mire at Hestur in 1996, average of20 plots. síga, en tegundir eins og vetrarkvíðastör, tjarnastör, horblaðka og bláberjalyng, sem áður voru talsvert áberandi, hafi minnkað verulega í gróðrinum. Það eru hins vegar grastegundirnar blávingull, týtulíngresi, snarrót og túnvingull sem hafa aukist mest (7. mynd). Talsverður munur kom fram í gróðurfari milli einstakra reita og var greinilegt að jarðvatnsstaðan réð mestu þar um. Þegar reitir eru bornir saman með fjölbreytugrein- ingu (8. mynd) kemur í ljós greinileg fylgni milli gróðurfars og jarðvatnsstöðu. Reitir þar sem jarðvatn stóð innan við 40 sm frá yfirborði í lok júlí 1996 skera sig úr öðrum og fjærst þeim skipa sér reitir þar sem jarðvatns- staðan var lægst (9. mynd). Ef þekja ein- stakra tegunda er skoðuð á sama hátt kemur betur fram hvernig gróðurfarið breytist með jarðvatnsstöðu (10. mynd). Eins og fram hefur komið virðist mýrastör ekki hafa látið undan síga við framræsluna enda sýnir þekja hennar ekki fylgni við jarðvatnsstöðu í reitunum. Tjarnastör og horblaðka, sem 8. mynd. Skyldleiki gróð- urreita í Hestmýri 1996 samkvæmt niðurstöðum DECORANA-hnitunar. Reitir sem eru líkir að gróðurfari liggja nœrri liver öðrum á myndinni. Staðsetning reita í mýr- inni kemurfram á 1. mynd. - Similarity in vegetation composition between the study plots at Hestur in 1996, according to DE- CORANA-ordination. Lo- cation of the plots in the mire is shown on Fig. 1. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.